Lita-Leita-Leika
Málverkasýning Begu og Linda opnar í Deiglunni laugardaginn 5. ágúst kl. 13.00 Sýningin stendur helgina 5. – 6. ágúst og er opin 13 – 17 báða dagana. Þettta hafa þau að segja um sýninguna og sig: Bega (Berglind...
Málverkasýning Begu og Linda opnar í Deiglunni laugardaginn 5. ágúst kl. 13.00 Sýningin stendur helgina 5. – 6. ágúst og er opin 13 – 17 báða dagana. Þettta hafa þau að segja um sýninguna og sig: Bega (Berglind...
28. júlí kl. 19.30 opnar sýning Natalie Goulet og Luke Fair gestalistamanna Gilfélagsins í júlí. Along the lines of paths and portals – Eftir leiðum stíga og gátta er sýning júlí-gestalistamanna Gilfélagsins, Luke Fair og Natalie Goulet. Sýningin...
Gestalistamenn Gilfélagsins í júlí 2023 Natalie Goulet er kanadískur listamaður sem starfar innan ljósmyndunar og myndagerðar í víðum skilningi. Af skosk/frönskum innflytjendaættum ólst hún upp í Norður-Ontario (Sáttmálinn 9. svæði) en er nú búsett í Kjipuktuk/Halifax. Hún er...
Lokaviðburður Listasumars er um helgina. Loka viðburður Listasumars á Akureyri 2023 er í Listagilinu, sem er viðeigandi. Hér hófust þau líka Listasumrin, fyrir löngu. Í Deiglunni hefjum við leik kl. 19.30 á föstudaginn með opnun á massífri innsetningu...
Laugardaginn 8. júlí kl. 13.00 opna þær Sesselja B. Jónsdóttir og Margrét B. Kristbjörnsdóttir málverkasýningu í Deiglunni. Mágkonurnar Sesselja B. Jónsdóttir og Margrét B. Kristbjörnsdóttir eru nýlega orðnar 70 ára, af því tilefni ákváðu þær að halda sýningu...
Sýning Svanheiðar opnar föstudaginn 30. júní kl 11. Sýningin stendur til sunnudags 2. júlí og er opin frá 11 – 16 alla dagana. Svanheiður Ingimundardóttir/Svansý sækir innblástur við listsköpun sína að miklu leiti í náttúru Íslands sem hún...
Sýning Anika Gardner opnar í Deiglunni Laugardaginn 24. júní kl. 14.00 Vacuole: frá vacuus (latínu) sem þýðir tóm, vacuole er hol í líkams vefnum … Þessi sýning er röð af munum og myndbandi í samtali við hin dreifðu...
Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til og með desember 2023. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni...
Skemmtileg og krefjandi listasmiðja með Ólafi Sveinssyni, útskurðarmeistara. Hvernig verður íslenskt birki að listaverki? Í tilefni Listasumars býðst börnum og fullorðnum að læra að höggva í tré og skapa einstakt þrívítt verk undir leiðsögn Ólafar Sveinssonar, útskurðarmeistara. Öll...
Gilfélagið eru félagasamtök, rekin af sjálfboðaliðum.
Gilfélagar styðja okkur við að halda fjölbreytta menningarviðburði allt árið um kring.
Til að gerast félagi er best að senda tölvupóst á gilfelag@listagil.is með nafni og kennitölu.