Gerast félagi

Félagar í Gilfélaginu eru u.þ.b hundrað og fimmtíu talsins.
Allir eru velkomnir að gerast félagar. Gilfélagar styðja okkur við að halda fjölbreytta menningarviðburði allt árið um kring. Ásamt stuðnings við menningarstarfsemi þá fá Gilfélagar afslátt á leigu á Deiglunni ásamt öðrum viðburðum s.s. mörkuðum og þessháttar. Gilfélagar fá einnig ókeypis aðgang inn á Listasafnið á Akureyri. Árgjald er 2.500 kr. fyrir starfsárið 2019/20.

Til að gerast félagi er best að senta tölvupóst á gilfelag@listagil.is með nafni og kennitölu.