Category: Gestalistamaður Mánaðarins

Jonathan Smith

Gestalistamaður Gilfélagsinns í júlí 2024. Jonathan Smith býr til óhlutbundin málverk byggð á landakortum og gervihnattamyndum. Hann var hrifinn af kortum, atlösum og Landsat-ljósmyndum frá unga aldri en fyrsta tilraun hans með myndmál kortanna var seint á níunda áratugnum...

Ava P Christl og Daniel Fonken

Gestalistamenn Gilfélagsinns í júní 2024. Ava P Christl málar og teiknar, verkin fjalla um landið. Hún vinnur með hugmyndir um staði og tengsl; heilandi náttúru, óbyggðir; tap, endurnýjun og endurnýjun; landslag og minningar; tengsl okkar mannanna við hið lifandi...

Mara Mars

Gestalistamaður Gilfélagsinns í maí 2024. „Ideas are like shooting stars“  Margvíslegur tjáningarmáti- Hafnar einum stíl – Ljósmyndun, innsetningar, málun, útsaumur, textíll, leður, veggverk og vídeó eru miðlarnir sem ég vinn með. „Ég vinn gjarnan innsetningar fyrir ákveðinn stað í tilteknu...

Paul Landon

Gestalistamaður Gilfélagsinns í apríl 2024. Paul Landon skoðar byggt ból. Hann umritar flakk sitt í einstök miðlunarferli: upptöku, klippingu, geymslu og endurgerð. Verk Landons, teikning, ljósmyndun, myndband eða innsetning, skoðar ósveigjanlegt eðli byggingarlistarinnar og tilbúins landslags og staðhæfir þá...

Donat Prekorogja

Gestalistamaður Gilfélagsinns í mars. Segist svo frá: Ég heiti Donat Prekorogja og fæddist í Sviss árið 1999. Ég lauk BA námi í myndlist við HEAD Genève, þar sem ég vann með innsetningar og skúlptúr. Þar sem augu mín...

Sanna Vatanen

Gestalistamaður Gilfélagsinns í febrúar. Finnska textíllistakonan Sanna Vatanen á langvarandi tengsl við Ísland, þau eru grunnurinn að verkum hennar á dvalartímanum í Gestavinnustofu Gilfélagsins. Hún mun spinna íslenska ull og búa til einstakt handspunnið garnsafn, Landslags-garn. Garnsafnið sækir...

Mariana Arda

Gestalistamaður Gilfélagsins í janúar 2024. Mariana Arda er myndlistarkona sem gjarnan sökkvir sér niður í ólík svið listrænnar sköpunar og útfærir verk sín í teikningar, málverk, klippimyndir eða kvikmyndir.  Arda ólst upp í Odemira, einstöku þorpi  í dal...

Xurxo Pernas Diaz

Gestalistamaður Gilfélagsins í desember 2023 Xurxo Pernas Díaz, er galisískur listamaður fæddur í Cedeira (1992) og útskrifaður myndlistarmaður frá háskólanum í Vigo. Við listsköpun sína notar hann kvikmyndaljósmyndun og málunartækni eins og blek og gouache, hann kýs frekar...