Author: Gil Felag

Ruth McDermott

Gestalistamenn Gilfélagsinns í ágúst 2025 Dr. Ruth McDermott er áströlsk myndlistarkona sem vinnur mikið í almannarými, drifin áfram af ástríðusinni fyrir að tjá hugmyndir sínar og sögur. Innblástur verkanna kemur frá hinum ýmsu sviðum, en eigaþað sameiginlegt að einblína...

Reflections

Listamannaspjall Ruth McDermott fer fram 22. ágúst kl. 18:00 í Deiglunni. Ruth McDermott mun tala um hvernig landslag og umhverfi hafa haft áhrif á bæði samstarfsverk hennar og sjálfstæð verk sem ljóslistamaður. Auk fyrri verka sinna mun hún...

̈ VATNALEIÐIR ̈

Myndlistarsýning Jónasínu Arnbjörns. Jónasína Arnbjörnsdóttir(Ína) er fædd í Aðaldal í þingeyjarsveit en hefur búið á Akureyri frá árinu 1990 Haustið 2011 sótti hún námskeið hjá Myndlistarskóla Akureyrar, í teikningu, vatnslitun og olíumálun. Stundaði nám í Símey 2013-2015 sem...

„Heima er best“ Sýning!

Thora Love myndlistarmaður opnar sýninguna „Heima er best“  í Deiglunni n.k. Föstudag 25.júlí kl.17:00-19:00 Einnig opið laugardaginn  26.júlí kl. 17:00-19:00 Thora er gestalistamaður mánaðarins í gestavinnustofu Gilfélagsins. Thora rýnir í „Heima er best“ og veltir fyrir sér hvernig...

Thora Love

Gestalistamaður Gilfélagsins í júlí 2025 Thora sýnir verkið sitt „Ókeypis fordómaþvottur“ í Listagilinu í sumar.  Á meðan á dvölinni stendur málar hún tilfinninga dagbók og birtir daglega á facebook. Thora vinnur í marga miðla og er stöðugt leitandi...

Endurbætur

Þann 6. júní hittust Gilfélagar og tóku þátt í uppgerð Deiglunnar, þar sem veggir voru málaðir og fallega parketið okkar var pússað, lakkað og gert eins og nýtt. Teknar voru nokkrar myndir við þetta tilefni. Þakka ykkur öllum...

Nostalgía

Verk eftir Beta Gagga Opnun: Föstudaginn 28. júní kl. 17:00–19:00Opið: Laugardaginn 29. júní kl. 13:00–17:00 Á sýningunni Nostalgía verða sýnd um 30 grafíkverk eftir Beta Gagga, unnin á árunum 2020–2025. Ég vinn með hringformið.Hringurinn – tákn eilífðarinnar –endurtekur...

Beta Gagga

Gestalistamaður Gilfélagsins í júní 2025 Elísabet Stefánsdóttir, er kölluð Beta og ólst upp á Akureyri, hún ein af fjórum systrum, gekk í Barnaskóla Akureyrar og Oddeyrarskóla en við lok grunnskólagöngu flutti hún til Reykjavíkur.„ Ég vinn í mismunandi...