JÓLA LISTA OG HANDVERKSMARKAÐUR 2025
Þetta er viðburðurinn til að sýna fram á sköpunaraflið og dreifa jóla gleðinni! Við erum spennt að tilkynna opið boð um þátttöku á komandi Jólamarkaði Deiglunar á Akureyri, og við bjóðum þig hjartanlega velkominn að vera hluti af...