Category: Fréttir

Veruleikir

Sýning Úlfs karlssonar opnar föstudaginn 20. september kl 16. Föstudaginn 20. september verður opnuð í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri sýning á teikningum myndlistarmannsins Úlfs Karlssonar. Úlfur útskrifaðist frá Valand, Listaháskólanum í Gautaborg árið 2012. Síðan hefur hann haldið...

Úr handraðanum

Sýning þeirra Hildar og Guðmundar Ármanns opnar í Deiglunni Föstudaginn 13. september kl.16:00. Á sýningunni “Úr handraðanum” verða sýnd valin grafíklistaverk úr safni Hildar og Guðmundar Ármanns. Á sýningunni verða yfir 40 grafíklistaverk eftir hina ýmsu grafíklistamenn bæði...

Myndlistarsýning Joris Rademaker

Joris Rademaker opnar sýningu í Deiglunni í Listagilinu föstudaginn 30.ágúst kl 20-22. Sýningin stendur yfir til og með 8. september og opin daglega frá kl. 14-17. Til sýnis eru ný þrívíð-og tvívíð verk unnin út frá trjágreinum. Joris Rademaker...

Photography – Ljósmyndun

Sýning ágúst gestalistamanna Gilfélagsins Hermann Vierke og Jutta Biesemann opnar laugardaginn 24. ágúst kl. 14.00 í Deiglunni. Sýningin verður opin helgina 24. – 25. ágúst frá 14 – 17 báða dagana. Ljósmyndun er viðfangsefni listamannanna. Jutta Biesemann sýnir...

Jutta Biesemann & Hermann Vierke

Gestalistamenn Gilfélagsinns í ágúst 2024. Jutta Biesemann Gilfélagið er önnur vinnustofudvöl Jutta. Ljósmyndin er hennar helsti miðill en hún vinnur líka í innsetningum. Jutta vinnur mest upp með  kyrralífsmyndir. Vegna þeirra leitar hún að hlutum í umhverfinu sem hún...

Bjartsýnishornasafnið tapað fundið

Íris Eggertsdóttir opnar myndlistarsýningu sína í Deiglunni laugardaginn 17. ágúst kl. 16. Opnunartímar: 17.ágúst kl 16-19 og 18.ágúst 13-16. Bjartsýnishornasafnið (Tapað fundið)Bjartsýnishorn eru sýnishorn af liðnum og óliðnum augnablikum sem fara á besta veg. Þau eru sýnishorn af...

StartStudio í Deiglunni

Unnur Stella opnar sýningu sína í Deiglunni laugardaginn 10. ágúst kl. 17.00. Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 11. ágúst frá 15 – 18, aðeins þessi eina sýningarhelgi. Unnur Stella Níelsdóttir er listakona frá Akureyri. Ástríða hennar fyrir list...

Jonathan Smith

Gestalistamaður Gilfélagsinns í júlí 2024. Jonathan Smith býr til óhlutbundin málverk byggð á landakortum og gervihnattamyndum. Hann var hrifinn af kortum, atlösum og Landsat-ljósmyndum frá unga aldri en fyrsta tilraun hans með myndmál kortanna var seint á níunda áratugnum...

Karnivala – lokahátíð Listasumars á Akureyri.

Í annað sinn sameinast starfandi listamenn í Listagilinu um Lokahátíð listasumars. Með framlagi frá Akureyrarbæ munum við gera dægilega hátíð fyrir alla fjöldkylduna, eða bara okkur öll <3 Boðið verður upp á: – Lúðrasveit – Ókeypis candy floss...