Category: Fréttir

Fyrirlestur um vistvænt hús í Eyjarfirði.

Miðvikudaginn 8. Október kl. 17:30 – 19:00 Tækifæri og erfiðleikar vistvænnar byggingarframkvæmda á Íslandi Fyrirlestur á ensku. Ókeypis aðgangur. Skráning á: https://forms.gle/m4HgmEB7mw4sgVh7A

Populus tremula

Populus tremula og Gilfélagið bjóða til skemmtikvölds í Deiglunni þann 11. október klukkan 21.00 Hið rómaða Húsband Populus tremula leikur lög eftir Kristján Pétur Sigurðsson og Tom Waits og kynnir væntanlegar sólóplötur Kristjáns Péturs. Húsbandið skipa þeir Arnar...

Eitt tré, margar víddir

Joris Rademaker opnar sýninguna sína Eitt tré, margar víddir, í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri, föstudaginn 3. október kl 17-20. Þetta er þriðja sýningin í sýningarröðinni í Deiglunni. Þar sem ólíkir þættir trésins eru í brennidepli. Fyrsta sýningin...

Draumsýn – sýning

Ragnheiður Inga Höskuldsdóttir (f. 8. júlí 1971) heldur sína aðra myndlistarsýningu í Deiglunni dagana 12.–13. september 2025. Sýningin ber heitið Draumsýn. Þar sem fyrri sýning hennar fjallaði um geðveiki, snýst þessi sýning um geðheilbrigði. Sýningin er opin öllum...

Jorge Corpuna – Vatnslitanámskeið

Einn eftirsóttasti og mest spennandi vatnslitamálari samtímans heldur tveggja daga námskeið á Akureyri helgina 6.-7. september. Jorge Corpuna er þekktur fyrir heillandi vatnslitamyndir sem fanga stemningu og dýpt landslagsins á einstakan hátt. Á námskeiðinu er veitt innsýn í...

Ruth McDermott

Gestalistamenn Gilfélagsinns í ágúst 2025 Dr. Ruth McDermott er áströlsk myndlistarkona sem vinnur mikið í almannarými, drifin áfram af ástríðusinni fyrir að tjá hugmyndir sínar og sögur. Innblástur verkanna kemur frá hinum ýmsu sviðum, en eigaþað sameiginlegt að einblína...

Reflections

Listamannaspjall Ruth McDermott fer fram 22. ágúst kl. 18:00 í Deiglunni. Ruth McDermott mun tala um hvernig landslag og umhverfi hafa haft áhrif á bæði samstarfsverk hennar og sjálfstæð verk sem ljóslistamaður. Auk fyrri verka sinna mun hún...

̈ VATNALEIÐIR ̈

Myndlistarsýning Jónasínu Arnbjörns. Jónasína Arnbjörnsdóttir(Ína) er fædd í Aðaldal í þingeyjarsveit en hefur búið á Akureyri frá árinu 1990 Haustið 2011 sótti hún námskeið hjá Myndlistarskóla Akureyrar, í teikningu, vatnslitun og olíumálun. Stundaði nám í Símey 2013-2015 sem...

„Heima er best“ Sýning!

Thora Love myndlistarmaður opnar sýninguna „Heima er best“  í Deiglunni n.k. Föstudag 25.júlí kl.17:00-19:00 Einnig opið laugardaginn  26.júlí kl. 17:00-19:00 Thora er gestalistamaður mánaðarins í gestavinnustofu Gilfélagsins. Thora rýnir í „Heima er best“ og veltir fyrir sér hvernig...

Thora Love

Gestalistamaður Gilfélagsins í júlí 2025 Thora sýnir verkið sitt „Ókeypis fordómaþvottur“ í Listagilinu í sumar.  Á meðan á dvölinni stendur málar hún tilfinninga dagbók og birtir daglega á facebook. Thora vinnur í marga miðla og er stöðugt leitandi...