Category: Fundargerðir

Stjórnarfundur 6. október 2021

Stjórnarfundur 6. október 2021

Stjórnarfundur Gilfélagsins Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri.Fundurinn var haldinn 10.06.2021Mættir: Aðalsteinn Þórsson, Ingibjörg Stefánsdóttir, Erika Lind Isaksen, Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir, Arna G. Valsdóttir Dagskrá:GestavinnustofaDeiglan HúsvarslaTengiliðir fyrir viðburðiAfmælishátíðAuglýsingar v/ GildagaUmsjón með netfangi GilfélagsinsÖnnur málGestavinnustofaCovid hefur haft mikil áhrif á gestavinnustofuna...

Stjórnarfundur 9. des 2021

Stjórnarfundur 9. des 2021

Stjórnarfundur Gilfélagsins Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri. Fundurinn var haldinn 09.12.2021 Mættir: Erika Lind Isaksen, Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, Aðalsteinn Þórsson, Heiðdís Hólm, Ingibjörg Stefánsdóttir, Arna G. ValsdóttirDagskrá: Sögusýningin 2. Ástand í stjórn 3. Komandi ár 4. Önnur málFundargerð...

Stjórnarfundur 17. ágúst 2021

Stjórnarfundur 17.08.2021 Stjórnarfundur Gilfélagsins Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri.Fundurinn var haldinn 17.08.2021Mættir: Aðalsteinn Þórsson, Erika Lind Isaksen, Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir og Arna G. ValsdóttirDagskrá: Dagsetningar og viðburðir á afmælishátíð. Pósthólfin, verkefnaskipting. Gestavinnustofa: Valnefnd og staða. Framtíðarstarfið. Önnur mál. Dagsetningar...

Stjórnarfundur 28. júlí 2021

Stjórnarfundur Gilfélagsins 28 júlí 2021. Dagskrá:1 Strúktúrera valnefnd fyrir gestavinnustofu, tímalengd og hlutverk.2 Afmælishátíð, hver er staðan (á alla breyddina)? Sögusýn, félagasýn, afmælishátíð, tónleikar…3 Gestavinnustofa (eftir Covid).4 Útgjöld og tekjur með nýjum samningi.5 Staðan á grafíkverkstæðinu?6 Sýning Alice...

Stjórnarfundur 10. júní 2021

Fundargerð 10.06.2021Stjórnarfundur Gilfélagsins Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri.Fundurinn var haldinn 10.06.2021Mættir: Aðalsteinn Þórsson, Ingibjörg Stefánsdóttir, Erika Lind Isaksen, Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir, Arna G. Valsdóttir Dagskrá: Gestavinnustofa Deiglan Húsvarsla Tengiliðir fyrir viðburði Afmælishátíð Auglýsingar v/ Gildaga Umsjón með netfangi Gilfélagsins...

Fundargerð aðalfundar 16. maí 2021

Fundargerð 30. aðalfundar Gilfélagsins, Kaupvangsstræti 23, Akureyri frá 16. maí 2021 Fundinn var opinn fundur, hann sátu fyrir hönd stjórnar Guðmundur Á Sigurjónsson, Aðalsteinn Þórsson, Ingibjörg Stefánsdóttir og Arna G. Valsdóttir auk gesta. Dagskrá:1 Fundur settur og val...

Skýrsla stjórnar starfsárið 2020/21

Skýrsla stjórnar Gilfélagsins Um starfsemi félagsins á árinu 2020/21, milli aðalfunda Lögð fyrir aðalfund 16. Maí 2021 Gilfélagið á tímamótum  Gilfélagið er nú að ljúka 30. starfsári sínu  verður 30 ára 30 nóvember 2021. Covíd ástandið hefur set...

Stjórnarfundur 17. mars 2021

Stjórnarfundur í Gilfélaginu 17. mars 2021, í húsnæði félagsins Kaupvangsstræti 23 á Akureyri.Fundargerð:Fundinn sátu Aðalsteinn Þórsson, Arna G. Valsdóttir, Guðmundur Á. Sigurjónsson, Ingibjörg Stefánsdóttir, Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir og Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir um fjarfundabúnað. Dagskrá:1 Dagur myndlistar 15.apríl.2...

Stjórnarfundur 13. janúar 2021

Stjórnarfundur í Gilfélaginu 13. janúar 2021, í húsnæði félagsins Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Fundargerð:Fundinn sátu Aðalsteinn Þórsson, Arna G. Valsdóttir, Guðmundur Á. Sigurjónsson og Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir um fjarfundarbúnað. Dagskrá: 1 Staða styrkumsókna til Sóknaáætlunar Landshlutanna og Myndlistasjóðs.2...

Stjórnarfundur 30. september 2020

Fundargerð stjórnarfundar í Gilfélaginu, Kaupvangsstræti 23, 30. september, 2020.Mætt voru: Aðalsteinn Þórsson, Guðm Á. Sigurjónsson, Heiðdís H. Guðmundsdóttir og Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir. Fundurinn fór fram um fjarfundarbúnað. Á dagskrá voru eftirtalin mál:1Styrkumsóknir, Uppbyggingasjóður, 30 ára afmælishátíð Gilfélagsins,...