Author: Steini

BOREAL SCREENDANCE FESTIVAL 2024

Vídeódanshátíðin Boreal kemur í Deigluna helgina 8. – 10. nóvember 2024. Vídeódanshátíðin Boreal hefur verið Í Deiglunni frá árinu 2022, hátíðin sjálf fer nú fram í fimmta sinn 1. – 13. nóvember 2024! Sýningarstaðir eru Listasafnið á Akureyri, Mjólkurbúðin...

NNN-DDD-wet dreams(are made of this)

Sýning Lars Jonsson gestalistamanns Gilfélagsins í október opnar laugardaginn 16. október kl. 14.00 Sýningin verður opin frá 14 – 17 helgina 26. – 27. október. Opinn munnur segir minna en 1000 L(orð), eins og gamli maðurinn og hafið...

Lars Jonsson

Gestalistamaður Gilfélagsinns í október 2024. Lars Jonsson (f.1990) er sænskur myndlistarmaður með aðsetur í Bergen/Umeå. Hann er menntaður við Listaakademíuna í Umeå, Escola Massana í Barcelona og er með MFA frá Listaakademíunni í Bergen. Hann hefur áhuga á mannvirkjum...

Sextugur myndverkamaður

Afmælissýning og þáttökugjörningur Aðalsteins Þórssonar helgina 18. – 20. október í Deiglunni. 18. október frá kl. 17.00 þáttökugjörningurinn 10 x SEX, sammálun þangað til nóg er komið. 19. október 15.00 – 19.00 sýningaropnun með léttum veitingum. 20. október...

Everyone Deserves a Portal

Föstudaginn 11. oltóber frá 16.45 – 18.45 flytja Christalena Hughmanick og Clare Aimée gjörninginn Everyone Deserves a Portal. Gjörningurinn er hluti af A! gjörningahátíð sem fer fram á Akureyri dagana 10. – 13. október. Fyrir A! Gjörningahátíð munu...

Listaverkauppboð Zontaklúbbsins Þórunnar hyrnu

Laugardaginn 5. október í Deiglunni. Húsið opnar kl 14.00 með forsýningu á listaverkunum, en dagskrá hefst kl. 15.00 Hugmyndin að uppboðinu var listaverkagjöf til klúbbsins. Allur ágóði af uppboðinu rennur í sjóð til að styðja konur til listnáms...

Tvöhundruð og tíu sjúkrabílar – Two hundred and ten ambulances

föstudagskvöldið 21. september kl. 19.30 opnar Michael Merkel myndlistarsýningu sína í Deiglunni. 21. – 29.september 2024 mun Michael Merkel sýna verk af læknisfræðilegri efnisskrá sinni í Deiglunni. Á sýningunni verða teikningar byggðar á segulómunarmyndum (MRI) ásamt stóru safni...

Michael Merkel

by Steini · September 21, 2024 Gestalistamaður Gilfélagsinns í september 2024. Michael Merkel er fæddur í borginni Dresden árið 1987. Hann lærði fyrst til myndskera, því næst lagði hann stund á þýskar bókmenntir, menningarfræði og listasögu í Dresden og Wrocław (B.A.). Þaðan...