Vatnslitanámskeið í Deiglunni
Dagana 14. – 19. febrúar heldur myndlistarmaðurinn Guðmundur Ármann tvö vatnslitanámskeið í Deiglunni. Fyrra námskeiðið hefst Föstudag 14. þá byrjum við kl 16, til 19. Hina dagana kl. 10 til 16.30 Seinna námskeiðið verður í beinu framhaldi á því fyrra,...