Fréttir

Aðalfundur Gilfélagsins 16. maí

Þrítugasti aðalfundur Gilfélagsins verður haldinn í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23 Akureyri sunnudaginn 16. maí kl 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf.Fastir dagskrárliðir aðalfundar eru eru:1. Skýrsla stjórnar.2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.3. Ákvörðun árgjalds.4. Kosning formanns og stjórnar.5. Önnur mál. Félagsmenn hvattir til...

Við leitum af þeim sem var hafnað – Salon des Refusés

VIÐ LEITUM AF ÞEIM SEM VAR HAFNAÐ Gilfélagið auglýsir eftir þátttöku listamanna í sýningunni ‘Salon des Refusés’ sem verður opnuð 29. maí, á sama tíma og samsýning listamanna sem voru valdir af dómnefnd Listasafnsins á Akureyri. Öllum er...

Handmótuð áhrif – 1600 niðurfelld nauðgunarmál

Þátttakendur óskast!Dagana 10. – 13. maí verða vinnustofur á vegum verkefnisins Handmótuð áhrif – 1600 niðurfelld nauðgunarmál í Deiglunni á Akureyri. Á tímabilinu 2000-2020 voru um 1600 nauðgunarkærur á landsvísu felldar niður, verkefnið felst í að myndgera hverja...

Lagskipt málverk

Námskeiðið Lagskipt Málverk með Guðmundi Ármanni fór fram um helgina, kærar þakkir öll fyrir ánægjulega samveru.

Opið ákall – Gestavinnustofan er laus í maí

Gilfélagið í samstarfi við Slippfélagið veitir einum listamanni eða pari tækifæri til að dvelja frítt í Gestavinnustofu Gilfélagsins í maí (1. – 31. Maí 2021). Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni eða pari. Íbúðin...

Saga Gilfélagsins

Gilfélagið verður 30 ára í ár og í tilefni þess stendur til að rita sögu félagsins. Við erum að safna saman efni tengt félaginu og hér eru myndir fengnar hjá Minjasafninu á Akureyri, upphaflega birtar í Degi við...

FRESTAÐ – Vinnustofusýning Haraldar Inga

Vegna aðstæðna verður Vinnustofusýningu Haraldar Inga frestað til betri tíma. Vinnustofusýning í Deiglunni á Akureyri um páskana ( 27. Mars til 4 apríl 2021). Laugardaginn 27 mars opnar Haraldur Ingi Haraldsson einkasýningu í Deiglunni,  Listsýningasal Gilfélagsins í Listagilinu...

Stjórnarfundur 17. mars 2021

Stjórnarfundur í Gilfélaginu 17. mars 2021, í húsnæði félagsins Kaupvangsstræti 23 á Akureyri.Fundargerð:Fundinn sátu Aðalsteinn Þórsson, Arna G. Valsdóttir, Guðmundur Á. Sigurjónsson, Ingibjörg Stefánsdóttir, Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir og Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir um fjarfundabúnað. Dagskrá:1 Dagur myndlistar 15.apríl.2...

Myndlistarverkstæði fyrir börn

Opið myndlistarverkstæði fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára í Deiglunni laugardaginn 17. apríl kl. 13:00 – 16:00. Hægt verður að þrykkja einþrykk og hæðarprent með einföldum efnum á pappír. Einnig stendur til boða að mála, gera...