Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Gestavinnustofu Gilfélagsins árð 2026
Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðar eða tveggja mánaða dvalir á tímabilinu janúar til og með desember 2026. Hvert tímabil hefst fyrsta dag mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu...