Category: Gestavinnustofa

Untethered – Óbundið

Sýning Lindu Berkley gestalistamanns Gilfélagsins í apríl mánuði opnar í Deiglunni laugardaginn 26. apríl kl. 14.00 „Mig hefur dreymt um að koma aftur til Íslands. Ég er enn djúpt snortinn af kynningu minni af sláandi umfangi og stærð...

Angelika Haak

Gestalistamaður Gilfélagsinns í mars 2025 Angelika Haak er vídeólistamaður frá Köln í Þýskalandi. Vídeóportrett eru lykilþáttur í hennar listræna starfi. Þetta eru verk sem leika á mörkum málverka, ljósmynda, skúlptúrs og myndbandsverka. Hreyfanleg málverk eða vídeó skúlptúrar í framsetningu....

Dylan Anderson

Gestalistamaður Gilfélagsinns í desember 2024 Dylan Anderson listamaður búsettur í New York borg sem vinnur með filmu ljósmyndun. Í myndum sínum kannar hann tímabundin tengsl. Hann leitast við á að skapa dínamík þar sem unnið er með samspil andlitsmynda...

Photography – Ljósmyndun

Sýning ágúst gestalistamanna Gilfélagsins Hermann Vierke og Jutta Biesemann opnar laugardaginn 24. ágúst kl. 14.00 í Deiglunni. Sýningin verður opin helgina 24. – 25. ágúst frá 14 – 17 báða dagana. Ljósmyndun er viðfangsefni listamannanna. Jutta Biesemann sýnir...

Ava P Christl og Daniel Fonken

Gestalistamenn Gilfélagsinns í júní 2024. Ava P Christl málar og teiknar, verkin fjalla um landið. Hún vinnur með hugmyndir um staði og tengsl; heilandi náttúru, óbyggðir; tap, endurnýjun og endurnýjun; landslag og minningar; tengsl okkar mannanna við hið lifandi...