Category: Gestavinnustofa
Gestalistamenn Gilfélagsinns í ágúst 2025 Dr. Ruth McDermott er áströlsk myndlistarkona sem vinnur mikið í almannarými, drifin áfram af ástríðusinni fyrir að tjá hugmyndir sínar og sögur. Innblástur verkanna kemur frá hinum ýmsu sviðum, en eigaþað sameiginlegt að einblína...
Listamannaspjall Ruth McDermott fer fram 22. ágúst kl. 18:00 í Deiglunni. Ruth McDermott mun tala um hvernig landslag og umhverfi hafa haft áhrif á bæði samstarfsverk hennar og sjálfstæð verk sem ljóslistamaður. Auk fyrri verka sinna mun hún...
Gestalistamaður Gilfélagsins í júní 2025 Elísabet Stefánsdóttir, er kölluð Beta og ólst upp á Akureyri, hún ein af fjórum systrum, gekk í Barnaskóla Akureyrar og Oddeyrarskóla en við lok grunnskólagöngu flutti hún til Reykjavíkur.„ Ég vinn í mismunandi...
Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðar eða tveggja mánaða dvalir á tímabilinu janúar til og með desember 2026. Hvert tímabil hefst fyrsta dag mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu...
Sýning Gestalistamanns Gilfélagsins í maí Vicente Fita Botet opnar á föstudaginn 30. maí kl 19.00 í Deiglunni. Sýningin verður opin föstudag 30. maí frá 19 – 21 og laugardag 31. maí frá 14 – 15.45, ath. Sýningin hangir...
Sýning Lindu Berkley gestalistamanns Gilfélagsins í apríl mánuði opnar í Deiglunni laugardaginn 26. apríl kl. 14.00 „Mig hefur dreymt um að koma aftur til Íslands. Ég er enn djúpt snortinn af kynningu minni af sláandi umfangi og stærð...
Angelika Haak, mars gestalistamaður Gilfélagsins opnar sýningu sína í Deiglunni kl. 16.00 fimmtudaginn 27. mars. „Ekkert er áhugaverðara en landslag hinns menska andlists.“ – Irvin Kershner Angelika Haak er vídeólistamaður frá Köln í Þýskalandi. Vídeóportrett eru lykilþáttur í...
Gestalistamaður Gilfélagsinns í mars 2025 Angelika Haak er vídeólistamaður frá Köln í Þýskalandi. Vídeóportrett eru lykilþáttur í hennar listræna starfi. Þetta eru verk sem leika á mörkum málverka, ljósmynda, skúlptúrs og myndbandsverka. Hreyfanleg málverk eða vídeó skúlptúrar í framsetningu....
Gestalistamaður Gilfélagsinns í desember 2024 Dylan Anderson listamaður búsettur í New York borg sem vinnur með filmu ljósmyndun. Í myndum sínum kannar hann tímabundin tengsl. Hann leitast við á að skapa dínamík þar sem unnið er með samspil andlitsmynda...
Joris Rademaker og Pálína Guðmundsdótir sýna í Deiglunni helgina 23. og 24. nóvember sýningin verður opin frá 14 -17 báða dagana Gestalistamaður Gilfélagsins fyrir nóember 2024 afboðaði sig með örskömmum fyrirvara svo í staðinn fyrir að gestavinnustofan stæði...