The 2nd Northern Lights – Fantastic Film Festival
Northern Lights – Fantastic Film Festival 2024 in Deiglan Akureyri.
Northern Lights – Fantastic Film Festival 2024 in Deiglan Akureyri.
Sýning Lars Jonsson gestalistamanns Gilfélagsins í október opnar laugardaginn 16. október kl. 14.00 Sýningin verður opin frá 14 – 17 helgina 26. – 27. október. Opinn munnur segir minna en 1000 L(orð), eins og gamli maðurinn og hafið...
Gestalistamaður Gilfélagsinns í október 2024. Lars Jonsson (f.1990) er sænskur myndlistarmaður með aðsetur í Bergen/Umeå. Hann er menntaður við Listaakademíuna í Umeå, Escola Massana í Barcelona og er með MFA frá Listaakademíunni í Bergen. Hann hefur áhuga á mannvirkjum...
Afmælissýning og þáttökugjörningur Aðalsteins Þórssonar helgina 18. – 20. október í Deiglunni. 18. október frá kl. 17.00 þáttökugjörningurinn 10 x SEX, sammálun þangað til nóg er komið. 19. október 15.00 – 19.00 sýningaropnun með léttum veitingum. 20. október...
Föstudaginn 11. oltóber frá 16.45 – 18.45 flytja Christalena Hughmanick og Clare Aimée gjörninginn Everyone Deserves a Portal. Gjörningurinn er hluti af A! gjörningahátíð sem fer fram á Akureyri dagana 10. – 13. október. Fyrir A! Gjörningahátíð munu...
Laugardaginn 5. október í Deiglunni. Húsið opnar kl 14.00 með forsýningu á listaverkunum, en dagskrá hefst kl. 15.00 Hugmyndin að uppboðinu var listaverkagjöf til klúbbsins. Allur ágóði af uppboðinu rennur í sjóð til að styðja konur til listnáms...
föstudagskvöldið 21. september kl. 19.30 opnar Michael Merkel myndlistarsýningu sína í Deiglunni. 21. – 29.september 2024 mun Michael Merkel sýna verk af læknisfræðilegri efnisskrá sinni í Deiglunni. Á sýningunni verða teikningar byggðar á segulómunarmyndum (MRI) ásamt stóru safni...
Fréttir / Gestalistamaður Mánaðarins
by Steini · Published september 21, 2024 · Last modified september 23, 2024
by Steini · September 21, 2024 Gestalistamaður Gilfélagsinns í september 2024. Michael Merkel er fæddur í borginni Dresden árið 1987. Hann lærði fyrst til myndskera, því næst lagði hann stund á þýskar bókmenntir, menningarfræði og listasögu í Dresden og Wrocław (B.A.). Þaðan...
Sýning Úlfs karlssonar opnar föstudaginn 20. september kl 16. Föstudaginn 20. september verður opnuð í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri sýning á teikningum myndlistarmannsins Úlfs Karlssonar. Úlfur útskrifaðist frá Valand, Listaháskólanum í Gautaborg árið 2012. Síðan hefur hann haldið...
Sýning þeirra Hildar og Guðmundar Ármanns opnar í Deiglunni Föstudaginn 13. september kl.16:00. Á sýningunni “Úr handraðanum” verða sýnd valin grafíklistaverk úr safni Hildar og Guðmundar Ármanns. Á sýningunni verða yfir 40 grafíklistaverk eftir hina ýmsu grafíklistamenn bæði...
Gilfélagið var formlega stofnað 30. nóvember 1991. Starfsemi Gilfélagsins er styrkt af Akureyrarbæ og hefur það umsjón með Deiglunni og gestavinnustofu. Markmið félagsins er að efla menningar- og listalíf í bænum, auka tengls almennings við listir og koma á samskiptum norðlenskra listamanna við innlenda og erlenda listamenn.
nóvember 2025 |
||||||
|---|---|---|---|---|---|---|
| Mán | Þri | Mið | Fim | Fös | Lau | Sun |
|
3
|
4
|
5
|
6
|
|||
|
10
|
12
|
13
|
14
|
15
|
16
|
|
|
17
|
18
|
19
|
20
|
|||
|
24
|
26
|
27
|
28
|
29
|
30
|
|
Gilfélagið eru félagasamtök, rekin af sjálfboðaliðum.
Gilfélagar styðja okkur við að halda fjölbreytta menningarviðburði allt árið um kring.
Til að gerast félagi er best að senda tölvupóst á gilfelag@listagil.is með nafni og kennitölu.