Everyone Deserves a Portal
Föstudaginn 11. oltóber frá 16.45 – 18.45 flytja Christalena Hughmanick og Clare Aimée gjörninginn Everyone Deserves a Portal. Gjörningurinn er hluti af A! gjörningahátíð sem fer fram á Akureyri dagana 10. – 13. október.
Fyrir A! Gjörningahátíð munu listamanna-dúóið Clare & Christalena búa til og bjóða aðgang að tímaferðalögum. Þátttakendur eru leiddir í gegnum marg-skynjunar hugleiðslu sem er ætlað að hjálpa þeim að skilgreina landfræðilega, andlega og tilfinningalega staðsetningu sína í alheiminum, og hvar á tímalínunni þú ert?
Christalena nýtir sér handverk, erfiði og kvarðaða framleiðsluferlið sem hefur framkallað þessar sögur. Í gjörningum tekur hún að sér hlutverk eins og skjalavörður, verkamaður eða andlegur miðill, til að rannsaka samband framleiðanda við neitanda og listamanns við áhorfanda. Hún er uppalin í Bandaríkjunum og lauk MFA gráðu í textíl frá School of the Art Institute of Chicago 2012.
Clare er listamaður af frumbyggja-og Kanadísk/frönskum ættum sem starfað hefur á Íslandi s.l. átta ár. Hennar listsköpun snýst um gjörninganálganir og þátttöku – bjóða fólki í kunnuglegar aðstæður með ljóðrænum kunningsskap. Hún stundar um þessar mundir framhaldnám við Listaháskóla Íslands.
For A! Performance Festival, artist duo Clare & Christalena will build and operate a time travel portal. Participants are guided through a multisensory meditation to help them articulate their geographical, spiritual and emotional locations in the universe, asking, where are you on the timeline?
Christalena’s practice engages with craft, labor, and the scaled production systems that have generated these histories. In performance works she inhabits roles like archivist, laborer or spiritual medium to investigate the relationships of “producer” to “consumer” and “artist” to “viewer.” She grew up in the US and received an MFA in Textiles from the School of the Art Institute of Chicago in 2012.
Clare is a Métis Canadian artist that has been working in Iceland for the last 8 years. Her practice revolves around performative gestures and interactive experience – inviting people into familiar frameworks with poetic fellowship as a goal. She is currently undertaking graduate studies at the Icelandic University of the Arts.