Tagged: Listagilið

3×3 Danssýning

Dansarar sýna afrakstur einnar æfingar helgar á berskjaldaðri sýningu. Sunnudagur, 14. júlí frá 18 – 19, í Deiglunni. Sunneva Kjartandóttir, sumarlistamaður Akureyrar, ásamt góðum gestum býður ykkur á sýningu í Deiglunni sunnudaginn 14. júlí kl 18. Þar má...

In the shadow

Málverkasýning Marta Florezyk opnar í Deiglunni föstudaginn 5. júlí kl. 15:00. Sýningin verður opin helgina 6. & 7. júlí frá kl 14 – 17, aðeins þessi eina sýningarhelgi. Á sýningunni má líta figúratíf málverk sem eru meðal annars...

Hvalreki í Deiglu.

Uppákoma og sýning. Opnunarhátíð Gilfélagsinns á listasumri 2024 fer fram næstkomandi fimmtudag þann 6. júní og hefst hún kl. sex eftir hádegi. Frá kl 18 – 20 verður keyrð uppákoma í anda FLUXUS í Deiglunni. Gólfið er laust...

Sýn á Akureyri – Views of Akureyri

Sýning og ganga. Paul Landon gestalistamaður Gilfélagsins í apríl opnar sýningu sýna í Deiglunni kl. 13 á laugardaginn 27. apríl. Hann býður gestum sýningarinnar í göngu um bæinn kl 14. Gangan tekur u.þ.b. klukkutíma. Sýningin stendur til kl...

Sanna Vatanen

Gestalistamaður Gilfélagsinns í febrúar. Finnska textíllistakonan Sanna Vatanen á langvarandi tengsl við Ísland, þau eru grunnurinn að verkum hennar á dvalartímanum í Gestavinnustofu Gilfélagsins. Hún mun spinna íslenska ull og búa til einstakt handspunnið garnsafn, Landslags-garn. Garnsafnið sækir...

SPINNING THE LANDSCAPE YARNS – LANDSLAGSGARN

Gestalistamaður Gilfélagsinns Sanna Vatanen opnar í Deiglunni laugardaginn 24. febrúar kl. 14.00. Sýningin „LANDSLAGSGARN“ verður  í  Deiglunni á Akureyri 24. og 25. febrúar. Opnunartími: frá 14 til 17. Sanna verður viðstödd & spinnur ull í garnið sitt. Finnska...

Kúlur, Karólína Baldvinsdóttir sýnir í Deiglunni.

Myndlistarsýning Karólínu Baldvinsdóttur opnar föstudaginn 16. febrúar kl 19.00. Opnar föstudaginn 16.febrúar, opið laugardag og sunnudag kl 14-17. Einungis þessi eina sýningarhelgi, Listamaðurinn sýnir meðal annars málverk sem eru afrakstur baráttunnar við tímann og hringformið í ýmsum útgáfum,...

Myndlistarsýning til heiðurs Billu opnar í Deiglunni

Næstkomandi föstudag, 10. nóvember kl. 16.00, opnar myndlistarsýning í Deiglunni og Mjólkurbúðinni á Akureyri. Sýningin er einstök en verkin sem eru til sýnis eru öll verk áhugahóps myndlistarfólks sem allt á það sameiginlegt að hafa sótt námskeiðið Fræðsla...