Interiors – David Molesky
David Molesky: Interiors
Deiglan, Akureyri
Opið laugardag 20. Mars kl 14 – 17
Sunnudag 21. Mars kl. 13 – 17
Það er okkur heiður að sýna úrval nýrra verka eftir bandaríska raunsæismálarann David Molesky, sem er þekktur víða um heim fyrir málverk sín af fólki og landslagi.
Mörg okkar hafa upplifað einhverskonar útgöngubann siðasta árið, að minnska kosti fundum við fyrir takmörkunum hvað varðar rýmin sem við nýtum. Þessar takmarkanir og einangrun hefur haft mikil áhrif á sálarlíf einstaklinga um allan heim en afleiðingar þess munu líklega enduróma um árabil í gegnum menningu.
Þegar ár er liðið frá því að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti Covid-19 sem heimsfaraldri mun Molesky bjóða okkur upp á úrval verka sem endurspeglar þessar sameiginlegu reynslu. Hann hefur verið hér á landi í fjóra mánuði í listabúsetu og búið til seríu málverka sem sýna einmana fígúrur sem lýsa þrá eftir samskiptum við umheiminn.
Frekar en að fullvinna allan flötinn skín í teikninguna og ógrunnað hör. Þessi hrái stíll virkjar áhorfandann og leyfir honum að klára myndina í huganum. Molesky leggur sérstaka áherslu á að mála birtuna sem kemur að utan og skilur eftir rýmin í skugga sem hrátt lín.
Um listamanninn
David Molesky er bandarískur myndlistamaður með aðsetur í Brooklyn, NY. Hann fæddist í Washington, D.c. og lauk BA-prófi í myndlist og undirbúning að læknisfræði frá University of California í Berkeley.
Hann kom til Íslands daginn fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum til að vinna að pöntun í sumarhúsi í Reykholti. Hann fékk langtíma vegabréfsáritun til að lengja heimsókn sína og taka þátt í gestavinnustofum og mun dvelja hér í hálft ár.
Fyrstu fjóra mánuði sína á Íslandi hefur hann gert 35 málverk og skrifað nokkrar greinar fyrir tímarit um reynslu sína hér. Molesky hefur fengið innblástur í fátíða vetrarbirtuna og þau prismatísku áhrif sem hún getur skapað. Þessi fyrirbæri hafa haft áhrif á litanotkun hans og hvernig hann nýtir ljósið sem grundvöll málverksins.
Website: www.davidmolesky.com
Instagram: @moleskystudio
Facebook: https://www.facebook.com/moleskystudio/
Gilfélagið / Deiglan
Kaupvangsstræti 23,
600 Akureyri, Iceland
David Molesky: Interiors
Deiglan Gallery — Akureyri, Iceland
Opening Saturday March 20, 14 – 17 hr
& Sunday March 21, 13 – 17 hr
We are honored to present a selection of new works by American realist painter David Molesky, an internationally celebrated artist known for his paintings of figures and landscapes.
Many of us have experienced some kind of lock down scenario in the last year. At minimum, we each found ourselves with sudden limitations in regards to the spaces we were allowed to occupy. These restrictions and isolations have made a profound impact on the psychology of individuals all over the globe, the implications of which will reverberate for generations through culture.
On the anniversary of the World Health Organization declaring Covid-19 a pandemic, Molesky offers us a selection of works which reflect on this collective experience. Over the last four months during his extended artistic residency in Iceland, Molesky has created a series of paintings that depict solitary figures in interior spaces who express a longing for interaction with the outside world.
Rather than rendering every inch of the canvas to its full extent, Molesky exposes areas of drawing and raw unpainted linen. This “unfinished” style contributes to the conceptual impact of the interior figures and provides the viewer with the opportunity to engage with the painting, completing the imagery in their mind’s eye. Molesky gives particular attention to painting the areas that are met with the light from outside, often leaving the spaces in the shadows as the raw linen color.
About the Artist
David Molesky is an American artist based in Brooklyn, NY. He was born in Washington, D.C. and graduated with a BA in Art Practice and Pre-Med from University of California at Berkeley.
He arrived in Iceland the day before the US election to work on a commission at a summer house in Reykholt, South Iceland. He was granted a long term visa by immigration to extend his visit to attend artist residency programs and will be in the country for six months in total.
In his first 4 months in Iceland, he has made 35 paintings and has written several articles for magazines related to his experiences here. Molesky has found inspiration from the rarity of winter light and the prismatic effects that it can create. These phenomena have influenced his color palette and the way in which he composes light as the central feature.
Website: www.davidmolesky.com
Instagram: @moleskystudio
Facebook: https://www.facebook.com/moleskystudio/
Gilfélagið / Deiglan
Kaupvangsstræti 23,
600 Akureyri, Iceland