Kateryna Ilchenko sýnir í Deiglunni
Helgina 4. og 5. febrúar sýnir úkraínska myndlistarkonan Kateryna Ilchenko list sína í Deiglunni. Sýningin er opin frá 13 – 17 báða dagana.
Kateryna Ilchenko er ungur úkrainskur myndlistamaður sem nýlega kom til Íslands. Hér kemur textinn sem hún sendi Gilfélaginu vegna sýningarinnar. Við snérum honum lauslega á íslensku en undir er bréfið hennar eins og við fengum það á ensku.
Það er okkur sérstakt ánægju efni að geta sýnt þessa ungu listakonu sem hingað er komin vegna hörmunaraðstæðna í heimalandinu.
Ég heiti Kate og kem frá Úkraínu, stríðið neyddi mig tímabundið til að yfirgefa heimili mitt, fjölskyldu og gæludýr. Ég hef skapað myndlist svo lengi sem ég man. Minn stærsti draumur er að sýna heiminum listina mína. Ég bjó til minni eigin fantasíuheim og hef unnið að bók um hann undanfarin sjö ár. Ég er líka húðflúrari og er að læra alls kyns listsköpun, sem ég elska. Ég vinn með stafræna list, akrýl, olíu, vatnsliti, grafík, skúlptúr og fleira. Annað áhugamál mitt frá barnæsku hefur verið að rannsaka náttúruna. Ég skrifaði og myndskreytti mína eigin vísindabók um þróun/evolution.
My name is Kate and I’m from Ukraine. the war temporarily forced me to leave my home, family, and pets. I have been doing art all my life. My biggest dream is to show my art to the world. I have been working on my own fantasy book and the world for seven years. I also do tattoo art. I’m learning all the kinds of art I love. I work with digital art, acrylic, oil, watercolor, graphics, sculpting, and more. My other hobby since childhood has been exploring nature. I finished work on a scientific book about evolution and wrote and illustrated it myself.