Tagged: listagil

Karnivala – lokahátíð Listasumars á Akureyri.

Í annað sinn sameinast starfandi listamenn í Listagilinu um Lokahátíð listasumars. Með framlagi frá Akureyrarbæ munum við gera dægilega hátíð fyrir alla fjöldkylduna, eða bara okkur öll <3 Boðið verður upp á: – Lúðrasveit – Ókeypis candy floss...

Málverkasýning Bjarka Skjóldal

Opnar í Deiglunni föstudaginn 28. júní kl 14. Sýningin verður opin helgina 29. og 30. júní frá kl. 14 -17. Bjarki Skjóldal er borinn og barnfæddur Akureyringur. Fæddur 06.08.95. Ólst upp á eyrinni og gekk í Oddeyrarskólann og...

re|FOREST|tree 

Sýning júní gestalistamanna Gilfélagsins opnar laugardaginn 22.júní kl. 14. í Deiglunni. Ava P Christl og Daniel Fonken, Gestalistamenn júní mánaðar 2024 hjá Gilfélaginu bjóða á sýningu sína, re|FOREST|tree. Laugardag og sunnudag, 22.-23. júní frá 12:00-17:00. Listamannaspjall og móttaka...

Ava P Christl og Daniel Fonken

Gestalistamenn Gilfélagsinns í júní 2024. Ava P Christl málar og teiknar, verkin fjalla um landið. Hún vinnur með hugmyndir um staði og tengsl; heilandi náttúru, óbyggðir; tap, endurnýjun og endurnýjun; landslag og minningar; tengsl okkar mannanna við hið lifandi...

Mara Mars

Gestalistamaður Gilfélagsinns í maí 2024. „Ideas are like shooting stars“  Margvíslegur tjáningarmáti- Hafnar einum stíl – Ljósmyndun, innsetningar, málun, útsaumur, textíll, leður, veggverk og vídeó eru miðlarnir sem ég vinn með. „Ég vinn gjarnan innsetningar fyrir ákveðinn stað í tilteknu...

UNLIMIT YOURSELF

Gestalistamaður Gilfélagsins í maí Mara Mars, opnar föstudagskvöldið 24.maí kl. 19.30 sýningu sína í Deiglunni og stendur opnunin til 21.30. Sýningin verður opin helgina 25. -26. maí frá kl. 14 -17 báða dagana. Hér á Akureyri verð ég...

Prentdagurinn mikli – Print day in May

Laugardagur 4. maí, 11.00 – 14.00 Deiglan salur Gilfélagsins, Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Print Day in May er árleg, alþjóðleg hátíð prentgerðar og grafíklistar sem fer fram fyrsta laugardaginn í maí. Viðburðurinn er ókeypis og öllum opinn. Á...

Grafíkverkstæði í Deiglunni 10. – 12. maí

Fjórtán tíma grafíknámskeið í Deiglunni 10. til 12. maí. Föstudag kl 12 -18, laugardag-sunnudag 11 til 16 Námskeiðið er fyrir þá sem vilja læra undirstöðuna í að gera grafíkmyndir og fyrir þá sem vilja fá tækifæri til að ...

Malpokar leyfðir

Skemmtikvöld Populus Tremula verður haldið í Deiglunni föstudagskvöldið 3. maí kl. 20.00. Það er okkur heiður að kynna hina árlegu skemmtun Populus Tremula í Deiglunni: POPULUS TREMULAskemmtikvöld í Deiglunni, Akureyri Föstudagskvöldið 3. maí 2024 kl. 21.00Húsið verður opnað...

Samlagið – 2. sýning

Sýning á afrakstri vorannar nemenda Samlagsins Sköpunarverkstæðis opnar í Deiglunni kl 13 á sumardaginn fyrsta, 25 apríl. Sýningin stendur frá 13 – 17, aðeins þessi eini sýningardagur. Sýning á afrakstri námskeiða vorannar 2024 Frábærir krakkar að gera frábæra...