Mara Mars
Gestalistamaður Gilfélagsinns í maí 2024.
„Ideas are like shooting stars“
Margvíslegur tjáningarmáti- Hafnar einum stíl – Ljósmyndun, innsetningar, málun, útsaumur, textíll, leður, veggverk og vídeó eru miðlarnir sem ég vinn með. „Ég vinn gjarnan innsetningar fyrir ákveðinn stað í tilteknu þema. Allt vekur áhuga minn sem umlykur mig og ég vinn verkin mín gjarnan í seríum. segir listakonan um egin verk“.
Mara Mars f. 10.11.1949 í Rüti, ZH í Sviss.
-Sjálfstætt starfandi myndlistarmaður frá 1979.
-Vann fyrir Esther Matossi-Foundation, Zurich í Sviss 1999.
-Meðlimur í Visarte, myndlistarfélaginu í Sviss frá árinu 2010.
-Vann rétt til vinnustofudvalar í Cité Internationale des Arts, París, Frakklandi 2015.
-Vinnustofudvalir í New York, BNA.
Býr og starfar í Dietikon í Sviss.
Hér finnur þú vefsíðu Mara Mars https://maramars.kleio.com/