Photography – Ljósmyndun
Sýning ágúst gestalistamanna Gilfélagsins Hermann Vierke og Jutta Biesemann opnar laugardaginn 24. ágúst kl. 14.00 í Deiglunni. Sýningin verður opin helgina 24. – 25. ágúst frá 14 – 17 báða dagana. Ljósmyndun er viðfangsefni listamannanna. Jutta Biesemann sýnir...