Tagged: gestalistamaður

Lars Jonsson

Gestalistamaður Gilfélagsinns í október 2024. Lars Jonsson (f.1990) er sænskur myndlistarmaður með aðsetur í Bergen/Umeå. Hann er menntaður við Listaakademíuna í Umeå, Escola Massana í Barcelona og er með MFA frá Listaakademíunni í Bergen. Hann hefur áhuga á mannvirkjum...

Tvöhundruð og tíu sjúkrabílar – Two hundred and ten ambulances

föstudagskvöldið 21. september kl. 19.30 opnar Michael Merkel myndlistarsýningu sína í Deiglunni. 21. – 29.september 2024 mun Michael Merkel sýna verk af læknisfræðilegri efnisskrá sinni í Deiglunni. Á sýningunni verða teikningar byggðar á segulómunarmyndum (MRI) ásamt stóru safni...

Michael Merkel

by Steini · September 21, 2024 Gestalistamaður Gilfélagsinns í september 2024. Michael Merkel er fæddur í borginni Dresden árið 1987. Hann lærði fyrst til myndskera, því næst lagði hann stund á þýskar bókmenntir, menningarfræði og listasögu í Dresden og Wrocław (B.A.). Þaðan...

Photography – Ljósmyndun

Sýning ágúst gestalistamanna Gilfélagsins Hermann Vierke og Jutta Biesemann opnar laugardaginn 24. ágúst kl. 14.00 í Deiglunni. Sýningin verður opin helgina 24. – 25. ágúst frá 14 – 17 báða dagana. Ljósmyndun er viðfangsefni listamannanna. Jutta Biesemann sýnir...

Jutta Biesemann & Hermann Vierke

Gestalistamenn Gilfélagsinns í ágúst 2024. Jutta Biesemann Gilfélagið er önnur vinnustofudvöl Jutta. Ljósmyndin er hennar helsti miðill en hún vinnur líka í innsetningum. Jutta vinnur mest upp með  kyrralífsmyndir. Vegna þeirra leitar hún að hlutum í umhverfinu sem hún...

Jonathan Smith

Gestalistamaður Gilfélagsinns í júlí 2024. Jonathan Smith býr til óhlutbundin málverk byggð á landakortum og gervihnattamyndum. Hann var hrifinn af kortum, atlösum og Landsat-ljósmyndum frá unga aldri en fyrsta tilraun hans með myndmál kortanna var seint á níunda áratugnum...

re|FOREST|tree 

Sýning júní gestalistamanna Gilfélagsins opnar laugardaginn 22.júní kl. 14. í Deiglunni. Ava P Christl og Daniel Fonken, Gestalistamenn júní mánaðar 2024 hjá Gilfélaginu bjóða á sýningu sína, re|FOREST|tree. Laugardag og sunnudag, 22.-23. júní frá 12:00-17:00. Listamannaspjall og móttaka...

Ava P Christl og Daniel Fonken

Gestalistamenn Gilfélagsinns í júní 2024. Ava P Christl málar og teiknar, verkin fjalla um landið. Hún vinnur með hugmyndir um staði og tengsl; heilandi náttúru, óbyggðir; tap, endurnýjun og endurnýjun; landslag og minningar; tengsl okkar mannanna við hið lifandi...