Tagged: Gilfélagið

Jonathan Smith

Gestalistamaður Gilfélagsinns í júlí 2024. Jonathan Smith býr til óhlutbundin málverk byggð á landakortum og gervihnattamyndum. Hann var hrifinn af kortum, atlösum og Landsat-ljósmyndum frá unga aldri en fyrsta tilraun hans með myndmál kortanna var seint á níunda áratugnum...

Ava P Christl og Daniel Fonken

Gestalistamenn Gilfélagsinns í júní 2024. Ava P Christl málar og teiknar, verkin fjalla um landið. Hún vinnur með hugmyndir um staði og tengsl; heilandi náttúru, óbyggðir; tap, endurnýjun og endurnýjun; landslag og minningar; tengsl okkar mannanna við hið lifandi...

Aðalfundur Gilfélagsins 12. maí 2024

Skýrsla stjórnar Gilfélagsins Um starfsemi félagsins á árinu 2023/24, milli aðalfunda Lögð fyrir aðalfund 12. Maí 2024 Gilfélagið er nú að ljúka 33. starfsári sínu.  Við rekum Deigluna og gestavinnustofu hér í þessu húsnæði og höfum gert frá...

Mara Mars

Gestalistamaður Gilfélagsinns í maí 2024. „Ideas are like shooting stars“  Margvíslegur tjáningarmáti- Hafnar einum stíl – Ljósmyndun, innsetningar, málun, útsaumur, textíll, leður, veggverk og vídeó eru miðlarnir sem ég vinn með. „Ég vinn gjarnan innsetningar fyrir ákveðinn stað í tilteknu...

UNLIMIT YOURSELF

Gestalistamaður Gilfélagsins í maí Mara Mars, opnar föstudagskvöldið 24.maí kl. 19.30 sýningu sína í Deiglunni og stendur opnunin til 21.30. Sýningin verður opin helgina 25. -26. maí frá kl. 14 -17 báða dagana. Hér á Akureyri verð ég...

Aðalfundur Gilfélagsinns

Félags um menningarstarf og menningaruppbyggingu, verður haldinn í Deiglunni Kaupvangsstræti 23 í Listagilinu á Akureyri sunnudaginn 12. maí kl 17.00. Á dagskránnni eru: 1. Skýrsla formanns. 2. Karólína Baldvinsdóttir um Samlagið Sköpunarverkstæði. 3. Kosning til stjórnar: aðal, vara...

Paul Landon

Gestalistamaður Gilfélagsinns í apríl 2024. Paul Landon skoðar byggt ból. Hann umritar flakk sitt í einstök miðlunarferli: upptöku, klippingu, geymslu og endurgerð. Verk Landons, teikning, ljósmyndun, myndband eða innsetning, skoðar ósveigjanlegt eðli byggingarlistarinnar og tilbúins landslags og staðhæfir þá...

Dulheimaglóð

Í tilefni af ráðstefnu um álfa huldufólk opnar í Deiglunni föstudaginn 19. apríl kl 14, samsýning á verkum listafólks sem er næmara en gengur og gerist. Í tilefni af ráðstefnu um huldufólk og álfa sem haldin er í...