Tagged: Gilfélagið

Ruth McDermott

Gestalistamenn Gilfélagsinns í ágúst 2025 Dr. Ruth McDermott er áströlsk myndlistarkona sem vinnur mikið í almannarými, drifin áfram af ástríðusinni fyrir að tjá hugmyndir sínar og sögur. Innblástur verkanna kemur frá hinum ýmsu sviðum, en eigaþað sameiginlegt að einblína...

̈ VATNALEIÐIR ̈

Myndlistarsýning Jónasínu Arnbjörns. Jónasína Arnbjörnsdóttir(Ína) er fædd í Aðaldal í þingeyjarsveit en hefur búið á Akureyri frá árinu 1990 Haustið 2011 sótti hún námskeið hjá Myndlistarskóla Akureyrar, í teikningu, vatnslitun og olíumálun. Stundaði nám í Símey 2013-2015 sem...

„Heima er best“ Sýning!

Thora Love myndlistarmaður opnar sýninguna „Heima er best“  í Deiglunni n.k. Föstudag 25.júlí kl.17:00-19:00 Einnig opið laugardaginn  26.júlí kl. 17:00-19:00 Thora er gestalistamaður mánaðarins í gestavinnustofu Gilfélagsins. Thora rýnir í „Heima er best“ og veltir fyrir sér hvernig...

Thora Love

Gestalistamaður Gilfélagsins í júlí 2025 Thora sýnir verkið sitt „Ókeypis fordómaþvottur“ í Listagilinu í sumar.  Á meðan á dvölinni stendur málar hún tilfinninga dagbók og birtir daglega á facebook. Thora vinnur í marga miðla og er stöðugt leitandi...

Endurbætur

Þann 6. júní hittust Gilfélagar og tóku þátt í uppgerð Deiglunnar, þar sem veggir voru málaðir og fallega parketið okkar var pússað, lakkað og gert eins og nýtt. Teknar voru nokkrar myndir við þetta tilefni. Þakka ykkur öllum...

Fundargerð aðalfundar Gilfélagsins 1. júní 2025

Mættir: Aðalsteinn Þórsson Bryndís Símonardóttir Hjördís Frímann Guðmundur Árnason Anna Richarðsdóttir Stefán Bessason Karólína Baldvinsdóttir – ritar Arna Guðný Valsdóttir Sigurður Mar Joris Rademaker Þorbjörg Ásgeirsdóttir Guðrún Pálína Guðmundsdóttir Sigrún Birna Sigtryggsdóttir

Skýrsla stjórnar starfsárið 2024 – 25

Lögð fyrir aðalfund 1. júní 2025. Gilfélagið er nú að ljúka 34. starfsári sínu. Við rekum Deigluna og gestavinnustofu hér í þessu húsnæði eins og áður.  Gilfélagið leitast við að styðja við og styrkja eftir megni grasrótarstarf menningarinnar,...

DAGLEG KYNNI

Sýning Gestalistamanns Gilfélagsins í maí Vicente Fita Botet opnar á föstudaginn 30. maí kl 19.00 í Deiglunni. Sýningin verður opin föstudag 30. maí frá 19 – 21 og laugardag 31. maí frá 14 – 15.45, ath. Sýningin hangir...

Vicente Fita Botet

Gestalistamaður Gilfélagsinns í maí 2025 Ég fæddist í Cuenca á Spáni árið 1964 og byrjaði að mála mjög ungur, innblásinn af tíðum heimsóknum mínum í Spænska abstraktlistasafnið í heimabæ mínum. Ég útskrifaðist í myndlist frá listaháskólanum í Cuenca og...