Myndlistarverkstæði Gilfélagsins – Branamenningarhátíð 2025
Hin sívinsæla listasmiðja barna í Deiglunni verður hadin þann 5. apríl, og hefst hún kl. 12.00. Opið myndlistarverkstæði fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára í Deiglunni laugardaginn 5. apríl kl. 12:00 – 16:00. Til boða stendur...