Jorge Corpuna – Vatnslitanámskeið
Einn eftirsóttasti og mest spennandi vatnslitamálari samtímans heldur tveggja daga námskeið á Akureyri helgina 6.-7. september. Jorge Corpuna er þekktur fyrir heillandi vatnslitamyndir sem fanga stemningu og dýpt landslagsins á einstakan hátt. Á námskeiðinu er veitt innsýn í...