Draumsýn – sýning
Ragnheiður Inga Höskuldsdóttir (f. 8. júlí 1971) heldur sína aðra myndlistarsýningu í Deiglunni dagana 12.–13. september 2025.
Sýningin ber heitið Draumsýn. Þar sem fyrri sýning hennar fjallaði um geðveiki, snýst þessi sýning um geðheilbrigði.
- Opnun: föstudaginn 12. september kl. 19:00
- Opið: laugardaginn 13. september kl. 14:00–16:00
Sýningin er opin öllum áhugasömum.

