Facial Landscapes – Landslag andlitanna
Angelika Haak, mars gestalistamaður Gilfélagsins opnar sýningu sína í Deiglunni kl. 16.00 fimmtudaginn 27. mars. „Ekkert er áhugaverðara en landslag hinns menska andlists.“ – Irvin Kershner Angelika Haak er vídeólistamaður frá Köln í Þýskalandi. Vídeóportrett eru lykilþáttur í...