Tagged: sýning

Untethered – Óbundið

Sýning Lindu Berkley gestalistamanns Gilfélagsins í apríl mánuði opnar í Deiglunni laugardaginn 26. apríl kl. 14.00 „Mig hefur dreymt um að koma aftur til Íslands. Ég er enn djúpt snortinn af kynningu minni af sláandi umfangi og stærð...

Vinnuhundar

Sýningin Vinnuhundar eftir hollensku listakonuna Philine van der Vegte opnar í Deiglunni laugardaginn 19. apríl. Opnunartímar: 19. og 20. apríl 2025 | 14:00–17:00 | Deiglan, Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Aðeins þessi eina sýningarhelgi. (English below) Í apríl tekur...

Hugsýnir

Málverkasýning Sigurðar Péturs Högnasonar opnar föstudaginn 14. mars kl. 16.00 í Deiglunni sal Gilfélagsins. Sýningin verður opin 15. 16. 21. 22. og 23 mars frá 14 -17. Sigurður hefur búið í Hrýsey síðastliðin 20 ár. Þar vinnur hann...

Stjarna sem aldrei slökknar – A star that will never fade

Sýning á verkum hinnar 18 ára gömlu Veronika Kozhushko sem lét lífið í sprengjuáras rússneska hersins á heimabæ hennar Kharkiv í Úkraínu, opnar í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri þann 1. mars kl. 13.00. Opnunartímar: 14 – 17...

Margskonar dagar / Many kinds of days

Sýning Dylan Anderson, desember gestalistamanns Gilfélagsins opnar í Deiglunni föstudaginn 27. desember kl. 17.00 Myndlistarmaðurinn Dylan Anderson frá New York (f. 2001, Evanston, IL) heldur sína fyrstu einkasýningu á ljósmyndum í Deiglunni á Akureyri. English text below. Hvað...

Elísabet Scrooge – alein um jólin, nemendasýning Draumaleikhússins. 

Elísabet Scrooge – alein um jólin, nemendasýning haustannar Draumaleikhússins verður sýnd í Deiglunni föstudag 6. desember, til sunnudags 8. desember næstkonmandi. Leikritið er ný leikgerð eftir Stefaníu Elísabetu Hallbjörnsdóttur og Pétur Guðjónsson byggð á sígildri sögu Charles Dickens um...

3. sýning Samlagsins

Þriðja nemendasýning Samlagsins sköpunarverkstæðis opnar laugardaginn 30. nóvember kl. 14.00 Syningin verður einnig opin sunnudaginn 1. desember frá 14 -17. Aðeins þessi eina sýningarhelgi! Lokasýning á afrakstri nemenda sem sótt hafa námskeið Samlagsins – sköpunarverkstæðis nú í haust....

NNN-DDD-wet dreams(are made of this)

Sýning Lars Jonsson gestalistamanns Gilfélagsins í október opnar laugardaginn 16. október kl. 14.00 Sýningin verður opin frá 14 – 17 helgina 26. – 27. október. Opinn munnur segir minna en 1000 L(orð), eins og gamli maðurinn og hafið...