Eitt tré, margar víddir
Joris Rademaker opnar sýninguna sína Eitt tré, margar víddir, í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri, föstudaginn 3. október kl 17-20. Þetta er þriðja sýningin í sýningarröðinni í Deiglunni. Þar sem ólíkir þættir trésins eru í brennidepli. Fyrsta sýningin...