Tagged: sýning

Reflections

Listamannaspjall Ruth McDermott fer fram 22. ágúst kl. 18:00 í Deiglunni. Ruth McDermott mun tala um hvernig landslag og umhverfi hafa haft áhrif á bæði samstarfsverk hennar og sjálfstæð verk sem ljóslistamaður. Auk fyrri verka sinna mun hún...

̈ VATNALEIÐIR ̈

Myndlistarsýning Jónasínu Arnbjörns. Jónasína Arnbjörnsdóttir(Ína) er fædd í Aðaldal í þingeyjarsveit en hefur búið á Akureyri frá árinu 1990 Haustið 2011 sótti hún námskeið hjá Myndlistarskóla Akureyrar, í teikningu, vatnslitun og olíumálun. Stundaði nám í Símey 2013-2015 sem...

„Heima er best“ Sýning!

Thora Love myndlistarmaður opnar sýninguna „Heima er best“  í Deiglunni n.k. Föstudag 25.júlí kl.17:00-19:00 Einnig opið laugardaginn  26.júlí kl. 17:00-19:00 Thora er gestalistamaður mánaðarins í gestavinnustofu Gilfélagsins. Thora rýnir í „Heima er best“ og veltir fyrir sér hvernig...

Nostalgía

Verk eftir Beta Gagga Opnun: Föstudaginn 28. júní kl. 17:00–19:00Opið: Laugardaginn 29. júní kl. 13:00–17:00 Á sýningunni Nostalgía verða sýnd um 30 grafíkverk eftir Beta Gagga, unnin á árunum 2020–2025. Ég vinn með hringformið.Hringurinn – tákn eilífðarinnar –endurtekur...

Flæði

Samsýning Grétu Berg og Gló Ingu opnar sunnudaginn 15. júní kl. 14.00 í Deiglunni Listakonurnar Gló Inga og Gréta Berg sýna náttúrutengd handverk og myndlist.  Sýningin sameinar málverk og listmuni sem tengjast hafinu, jörðinni og ímyndunaraflinu. Hafmeyjur –...

DAGLEG KYNNI

Sýning Gestalistamanns Gilfélagsins í maí Vicente Fita Botet opnar á föstudaginn 30. maí kl 19.00 í Deiglunni. Sýningin verður opin föstudag 30. maí frá 19 – 21 og laugardag 31. maí frá 14 – 15.45, ath. Sýningin hangir...

Round:Motion

Sýning Katharina Kneip opnar í Deiglunni laugardaginn 17. maí kl. 14.00 Katharina Kneip (* 1990, Þýskalandi) er listakona sem vinnur þvert á miðla og nú að langtímaverkefni sínu Round:Motion. Hún nam myndlist við Listaháskólann í Münster í Þýskalandi...

Nemenda sýning Samlagsins Sköpunarverkstæði

Nemenda sýning Samlagsins Sköpunarverkstæðis opnar í Deiglunni laugardaginn 10. maí kl 14. Helgina 10.-11.maí verður haldin 4. sýning þátttakenda á námskeiðum í Samlaginu – sköpunarverkstæði. Bæði er um að ræða nemendur af 12 vikna námskeiðum og 4 vikna...

Ólíkar leiðir

Vorsýning kvöldskóla listnáms- og hönnunarbrautar VMA opnar í Deiglunni laugardaginn 3. maí kl. 14.00 Í haust var fornámi í sjónlistum í kvöldskóla ýtt úr vör á listnáms- og hönnunarbraut VMA þegar fyrsti nemendahópurinn hóf nám. Hér sýna þau afrakstur vinnu sinnar. Námið...

Vorsýning Myndlistarskólans

Velkomin á vorsýningu Myndlistaskólans á Akureyri í Deiglunni sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 24. apríl kl. 14-18 og föstudaginn 25. apríl kl. 14-18.