Reflections
Listamannaspjall Ruth McDermott fer fram 22. ágúst kl. 18:00 í Deiglunni. Ruth McDermott mun tala um hvernig landslag og umhverfi hafa haft áhrif á bæði samstarfsverk hennar og sjálfstæð verk sem ljóslistamaður. Auk fyrri verka sinna mun hún...