̈ VATNALEIÐIR ̈
Myndlistarsýning Jónasínu Arnbjörns.

Jónasína Arnbjörnsdóttir(Ína) er fædd í Aðaldal í þingeyjarsveit en hefur búið á Akureyri frá árinu 1990
Haustið 2011 sótti hún námskeið hjá Myndlistarskóla Akureyrar, í teikningu, vatnslitun og olíumálun.
Stundaði nám í Símey 2013-2015 sem bar yfirskriftina „Fræðsla í formi og lit“þar sem áhersla var lögð á
teikningu og meðferð vatnslita og akríl.Kennarar voru Guðmundur Ármann og Bryndís Arnardóttir.
Hún hefur sótt nokkur námskeið hjá erlendum málurum auk Guðm. Ármanns sem hefur verið hennar aðalkennari.
Vatnslitamálun af náttúru landsins okkar, í öllum sínum margbreytileika og fegurð er eilífðarverkefni.
Hún er félagi í NAS. Nordiska Avarellaskapet og Vatnslitafélagi Íslands og hefur tekið þátt í samsýningum þeirra.
Auk þess nokkrar einkasýningar og samsýningar á Akureyri og Húsavík.
