Gjörningur á laugardaginn
Gjörningur
Laugardaginn 4. janúar kl. 16:30.
Deiglan, Listagili.
Danielle Galietti og Matthew Runciman eru alþjóðlegir myndlistarmenn frá Norður Ameríku. Þau vinna saman sem „The Bull and Arrow“. Danielle er myndlistarmaður sem vinnur þvert á miðla, fyrrum keppandi í listskautum og hljóðheilari. Matthew er gítarleikari og tónlistarmaður sem vinnur við að stilla inn á alheimstíðnina.
„Getur þú heyrt sjálfa þig loka augunum?“ er upplifun fyrir skynfærin, af því ósýnilega og ótakmarkaða. Með því að leita djúpt í ímynduninni og andanum skapa þau lifandi gjörning og innsetingu með ljósi, mynd, gjörningi og hljóði.
//
Performance
Saturday January 4th hr. 4:30
Deiglan, Listagili.
Danielle Galietti and Matthew Runciman are international artists from North America. Together they collaborate as “The Bull and Arrow”. Danielle is an interdisciplinary visual artist, former competitive figure skater, and sound healer. Matthew is a guitarist and touring musician, whom works with tuning in the Universal Frequency.
“Can you hear yourself close your eyes?” is a multisensorial synesthetic experience of the invisible and the infinite. Delving deep into the recesses of the imagination and psyche, they create an immersive living performance installation with light phenomenon, video, performance and sound.