Tagged: Art

Sextugur myndverkamaður

Afmælissýning og þáttökugjörningur Aðalsteins Þórssonar helgina 18. – 20. október í Deiglunni. 18. október frá kl. 17.00 þáttökugjörningurinn 10 x SEX, sammálun þangað til nóg er komið. 19. október 15.00 – 19.00 sýningaropnun með léttum veitingum. 20. október...

Everyone Deserves a Portal

Föstudaginn 11. oltóber frá 16.45 – 18.45 flytja Christalena Hughmanick og Clare Aimée gjörninginn Everyone Deserves a Portal. Gjörningurinn er hluti af A! gjörningahátíð sem fer fram á Akureyri dagana 10. – 13. október. Fyrir A! Gjörningahátíð munu...

Veruleikir

Sýning Úlfs karlssonar opnar föstudaginn 20. september kl 16. Föstudaginn 20. september verður opnuð í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri sýning á teikningum myndlistarmannsins Úlfs Karlssonar. Úlfur útskrifaðist frá Valand, Listaháskólanum í Gautaborg árið 2012. Síðan hefur hann haldið...

Myndlistarsýning Joris Rademaker

Joris Rademaker opnar sýningu í Deiglunni í Listagilinu föstudaginn 30.ágúst kl 20-22. Sýningin stendur yfir til og með 8. september og opin daglega frá kl. 14-17. Til sýnis eru ný þrívíð-og tvívíð verk unnin út frá trjágreinum. Joris Rademaker...

Photography – Ljósmyndun

Sýning ágúst gestalistamanna Gilfélagsins Hermann Vierke og Jutta Biesemann opnar laugardaginn 24. ágúst kl. 14.00 í Deiglunni. Sýningin verður opin helgina 24. – 25. ágúst frá 14 – 17 báða dagana. Ljósmyndun er viðfangsefni listamannanna. Jutta Biesemann sýnir...

Bjartsýnishornasafnið tapað fundið

Íris Eggertsdóttir opnar myndlistarsýningu sína í Deiglunni laugardaginn 17. ágúst kl. 16. Opnunartímar: 17.ágúst kl 16-19 og 18.ágúst 13-16. Bjartsýnishornasafnið (Tapað fundið)Bjartsýnishorn eru sýnishorn af liðnum og óliðnum augnablikum sem fara á besta veg. Þau eru sýnishorn af...

In the shadow

Málverkasýning Marta Florezyk opnar í Deiglunni föstudaginn 5. júlí kl. 15:00. Sýningin verður opin helgina 6. & 7. júlí frá kl 14 – 17, aðeins þessi eina sýningarhelgi. Á sýningunni má líta figúratíf málverk sem eru meðal annars...

Tilfallandi

Listasumar ´22 í Deiglunni: Álfheiður Þórhallsdóttir opnar myndlistarsýningu sína föstudaginn 15. júlí kl 20.00 Álfheiður Þórhallsdóttir (f. 1994) og er sjálfstætt starfandi textíllistamaður, búsett á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi af textílsviði listnámsbrautar VMA árið 2014 og BA í...

Where Ends Meet

Mihaela Hudrea gestalistamaður Gilfélagsins í júní opnar í Deiglunni 25. júní. Sýningin er opin lau. 25. og su. 26. júní frá 14 – 17 báða dagana. Hér er hlekkur á gestalistamanninn Mihaela Hudrea

Mihaela Hudrea

Mihaela Hudrea (f.1989, Cluj-Napoca, Rúmeníu) er með MA frá KASK – Royal Academy of Fine Arts, Gent, Belgíu og BA frá Hönnunar og listaháskólanum Cluj-Napoca í Rúmeníu. Í verkum sínum rannsakar Mihaela Hudrea umheiminn á meðan hún varpar...