Stjarna sem aldrei slökknar – A star that will never fade

Sýning á verkum hinnar 18 ára gömlu Veronika Kozhushko sem lét lífið í sprengjuáras rússneska hersins á heimabæ hennar Kharkiv í Úkraínu, opnar í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri þann 1. mars kl. 13.00.
Opnunartímar: 14 – 17 alla daga til 9. mars, sem er lokadagur sýningarinnar.
Hún átti sér draum um að heimurinn opnaði á sýn hennar í gegn um listsköpun. Hún vildi færa heiminum ljós, hún var ljós.
„Ég skapa fyrir þau sem ekki geta.“, og „með ást get ég ekki bjargað borginni minni, en ég mun þó reyna“ voru einkunnarorð Veronika – Nika.
Góðvinur Nika, sem gengur undir listamannsnafninu Robert Whale-Lover er sýningarstjóri þessarar sýningar á verkum hennar í Deiglunni á Akureyri, svo draumur hinnar myrtu listakonu megi verða að veruleika
Exhibition of an 18-year-old artist Veronika Kozhushko, killed by a Russian shelling in her hometown of Kharkiv.
She dreamed that the world would hear the ideas she carried through her art. She dreamed of bringing light. She was light.
Her mottos were: „I will create for those who no longer can“ and „I cannot save my city with love. But I will at least try.“
Nika’s friend, known artistically as Robert Whale-Lover, is organizing an exhibition of her works in Akureyri, so that the dream of the murdered artist can begin to come true in Iceland.

