Tagged: exhibition

Hugsýnir

Málverkasýning Sigurðar Péturs Högnasonar opnar föstudaginn 14. mars kl. 16.00 í Deiglunni sal Gilfélagsins. Sýningin verður opin 15. 16. 21. 22. og 23 mars frá 14 -17. Sigurður hefur búið í Hrýsey síðastliðin 20 ár. Þar vinnur hann...

Stjarna sem aldrei slökknar – A star that will never fade

Sýning á verkum hinnar 18 ára gömlu Veronika Kozhushko sem lét lífið í sprengjuáras rússneska hersins á heimabæ hennar Kharkiv í Úkraínu, opnar í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri þann 1. mars kl. 13.00. Opnunartímar: 14 – 17...

Margskonar dagar / Many kinds of days

Sýning Dylan Anderson, desember gestalistamanns Gilfélagsins opnar í Deiglunni föstudaginn 27. desember kl. 17.00 Myndlistarmaðurinn Dylan Anderson frá New York (f. 2001, Evanston, IL) heldur sína fyrstu einkasýningu á ljósmyndum í Deiglunni á Akureyri. English text below. Hvað...