Lars Jonsson
Gestalistamaður Gilfélagsinns í október 2024.
Lars Jonsson (f.1990) er sænskur myndlistarmaður með aðsetur í Bergen/Umeå. Hann er menntaður við Listaakademíuna í Umeå, Escola Massana í Barcelona og er með MFA frá Listaakademíunni í Bergen. Hann hefur áhuga á mannvirkjum sem tengjast sjálfsmynd fólks, samböndum og minningum. Byggt á eigin fyrirbærarannsókn er listiðkun hans fyrst og fremst í gegnum gjörning, innsetningu, myndbönd, texta eða objekta. Í þessu ferli sem er í framsettningu tæki næmni ætlað til vakningar og umhugsunar. Meðal nýlegra sýningar má nefna: Pragiedrek, Panevėžys; OTTE, Kaupmannahöfn; Gallerí PADA, Lissabon; Brande Biennalen, Brande; Iovermorgen, Kaupmannahöfn og Bergen Kunsthall.