Tvöhundruð og tíu sjúkrabílar – Two hundred and ten ambulances
föstudagskvöldið 27. september kl. 19.30 opnar Michael Merkel myndlistarsýningu sína í Deiglunni.
27. – 29.september 2024 mun Michael Merkel sýna verk af læknisfræðilegri efnisskrá sinni í Deiglunni. Á sýningunni verða teikningar byggðar á segulómunarmyndum (MRI) ásamt stóru safni hans af leikfangasjúkrabílum. Eins og titilinn gefur til kynna eru þetta verk með læknisfræðilegt þema og snúa að varnarleysi, kreppu og leit að hjálp. Með notkun sinni á óhefðbundnum efnum og ólíkar listrænar nálganir skoðar listamaðurinn táknmyndir sársauka og þjáningar.
Sýningin verður opin laugardag 28. og sunnudag 29. september frá 14 – 17. Aðeins þessi eina sýningarhelgi.
Michael Merkel er gestalistamaður Gilfélagsins í september, hér má finna meiri upplýsingar um hann https://listagil.is/?p=4535
At the end of September 2024, Michael Merkel will present works from his medical repertoire at Deiglan. The exhibition will feature a series of drawings based on MRI images, alongside his extensive collection of toy ambulances. True to its title, Merkel’s medical-themed works focus on vulnerability, crisis, and the search for aid. Using a diverse range of unconventional materials and artistic techniques, the artist delves into the iconography of pain and suffering.