The Look of Our Land: Akureyri – Útlit landsins: Akureyri
Sýning Jonathan Smith, júlí gestalistamanns Gilfélagsins opnar föstudagskvöldið 26. júlí kl. 19.30 í Deiglunni.
Á sýningunni er eitt stórt málverk (yfir 5 m að lengd) af Akureyri og umlyggjandi landsvæði, og einþrykk sem listamaðurinn hefur gert, frá stór Akureyrarsvæðinu. Málverkið sameinar óhlutbundið landakortamyndefni frá þremur sjónarhornum sem sameinast í einu myndverki. Einþrykkin sýna hinnsvegar ýmsa staði á Akureyri sem vöktu athygli listamannsinns á ferð hanns um bæinn.
Jonathan fæddist í New York og hefur fengið bæði BA- og meistaragráðu í myndlist. Hann hefur búið á Boston svæðinu undanfarin 35 ár, þar sem hann kennir málun í framhaldsskóla grafík og teikningu. Hann heldur úti vinnustofu í Concord, Massachusetts og hefur sýnt verk sín á fjölmörgum stöðum í og umhverfis Boston.
Sýningin stendur yfir helgina 27. og 28. júlí og er opin frá 14 – 17 báða dagana.
Jonathan Smith býr til óhlutbundin málverk byggð á landakortum og gervihnattamyndum. Hann var hrifinn af kortum, atlösum og Landsat-ljósmyndum frá unga aldri en fyrsta tilraun hans með myndmál kortanna var seint á níunda áratugnum þegar hann var í framhaldsnámi. Í nýjustu mynd-röð sinni, The Look of Our Land, hefur hann þróað verkin með því að nota aðferð sem sameinar tvær ólíkar kortamyndir – önnur á þunnum hrísgrjónapappír sem verður gegnsær við samrunan, hin á þyngra efni (við), plötu eða þungan pappír). Hann þróar síðan áfram þessar myndir með því að nota þunn, gagnsæ litalög (gljáa) og býr þannig til áhrif sem mynna á gler eða gimsteina. Skásettar línur skera í gegnum bútasaum af litum sem grunnur að heildarverkinu.
The exhibition of Jonathan Smith the July guest artist og The Gil-society , opens on Friday evening, July 26 at 19.30 in Deiglan.
His exhibition includes one large painting of Akureyri and north Iceland, and monotypes of the Akureyri area. The painting combines abstract map imagery from three focal lengths above the earth to create one unifying composition. The trace Monotypes depict various scenes of Akureyri captured by the artist when walking throughout the town.
Jonathan was born in New York and has earned both bachelor’s and master’s degrees in the Fine Arts. He has been living in the Boston area for the past 35 years, where he teaches painting, printmaking, and figure drawing to high school students. He maintains a studio in Concord, Massachusetts and has exhibited his work at numerous venues in the suburban Boston area.