Tagged: Gilfélagið

UNLIMIT YOURSELF

Gestalistamaður Gilfélagsins í maí Mara Mars, opnar föstudagskvöldið 24.maí kl. 19.30 sýningu sína í Deiglunni og stendur opnunin til 21.30. Sýningin verður opin helgina 25. -26. maí frá kl. 14 -17 báða dagana. Hér á Akureyri verð ég...

Aðalfundur Gilfélagsinns

Félags um menningarstarf og menningaruppbyggingu, verður haldinn í Deiglunni Kaupvangsstræti 23 í Listagilinu á Akureyri sunnudaginn 12. maí kl 17.00. Á dagskránnni eru: 1. Skýrsla formanns. 2. Karólína Baldvinsdóttir um Samlagið Sköpunarverkstæði. 3. Kosning til stjórnar: aðal, vara...

Paul Landon

Gestalistamaður Gilfélagsinns í apríl 2024. Paul Landon skoðar byggt ból. Hann umritar flakk sitt í einstök miðlunarferli: upptöku, klippingu, geymslu og endurgerð. Verk Landons, teikning, ljósmyndun, myndband eða innsetning, skoðar ósveigjanlegt eðli byggingarlistarinnar og tilbúins landslags og staðhæfir þá...

Dulheimaglóð

Í tilefni af ráðstefnu um álfa huldufólk opnar í Deiglunni föstudaginn 19. apríl kl 14, samsýning á verkum listafólks sem er næmara en gengur og gerist. Í tilefni af ráðstefnu um huldufólk og álfa sem haldin er í...

Donat Prekorogja

Gestalistamaður Gilfélagsinns í mars. Segist svo frá: Ég heiti Donat Prekorogja og fæddist í Sviss árið 1999. Ég lauk BA námi í myndlist við HEAD Genève, þar sem ég vann með innsetningar og skúlptúr. Þar sem augu mín...

SPINNING THE LANDSCAPE YARNS – LANDSLAGSGARN

Gestalistamaður Gilfélagsinns Sanna Vatanen opnar í Deiglunni laugardaginn 24. febrúar kl. 14.00. Sýningin „LANDSLAGSGARN“ verður  í  Deiglunni á Akureyri 24. og 25. febrúar. Opnunartími: frá 14 til 17. Sanna verður viðstödd & spinnur ull í garnið sitt. Finnska...

Mariana Arda

Gestalistamaður Gilfélagsins í janúar 2024. Mariana Arda er myndlistarkona sem gjarnan sökkvir sér niður í ólík svið listrænnar sköpunar og útfærir verk sín í teikningar, málverk, klippimyndir eða kvikmyndir.  Arda ólst upp í Odemira, einstöku þorpi  í dal...

Xurxo Pernas Diaz

Gestalistamaður Gilfélagsins í desember 2023 Xurxo Pernas Díaz, er galisískur listamaður fæddur í Cedeira (1992) og útskrifaður myndlistarmaður frá háskólanum í Vigo. Við listsköpun sína notar hann kvikmyndaljósmyndun og málunartækni eins og blek og gouache, hann kýs frekar...

Lista og handverksmessa Gilfélagsinns

Lista og handverksmessa Gilfélagsins var haldin dagana 1. – 3. desember síðastliðin. Að venju stóð gilfélagið fyrir Lista og handverksmarkaði í desemberbirjun. Þessi sýndu og falbuðu sinn fjölbreitta varning á messunni: anomal.is Elva Jan Hallur Guðmundsson Gillian Pokalo...

Gjörningur Heather Sincavage

í Deiglunni laugardaginn 25. nóvember, húsið opnar kl.14 Gjörningur Heather Sincavage hefst kl 14.30, húsið opnar kl. 14.00. Gjörningurinn stendur yfir í tvær klukkustundir. Gestir eru hvattir til að koma og fylgjast með eins lengi og þeir vilja...