Tagged: Gilfélagið

Xurxo Pernas Diaz

Gestalistamaður Gilfélagsins í desember 2023 Xurxo Pernas Díaz, er galisískur listamaður fæddur í Cedeira (1992) og útskrifaður myndlistarmaður frá háskólanum í Vigo. Við listsköpun sína notar hann kvikmyndaljósmyndun og málunartækni eins og blek og gouache, hann kýs frekar...

Lista og handverksmessa Gilfélagsinns

Lista og handverksmessa Gilfélagsins var haldin dagana 1. – 3. desember síðastliðin. Að venju stóð gilfélagið fyrir Lista og handverksmarkaði í desemberbirjun. Þessi sýndu og falbuðu sinn fjölbreitta varning á messunni: anomal.is Elva Jan Hallur Guðmundsson Gillian Pokalo...

Gjörningur Heather Sincavage

í Deiglunni laugardaginn 25. nóvember, húsið opnar kl.14 Gjörningur Heather Sincavage hefst kl 14.30, húsið opnar kl. 14.00. Gjörningurinn stendur yfir í tvær klukkustundir. Gestir eru hvattir til að koma og fylgjast með eins lengi og þeir vilja...

Heather Sincavage

Gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember 2023 Heather Sincavage er myndlistamaður, sýningarstjóri og kennari. Hún ástundar  gjörningalist þar sem sérhæfing hennar miðast við að byggja upp sjálfbæra frammistöðu byggða á félagslegu réttlæti. Hún notar eigin reynslu af ofbeldi í nánum...

Boreal í Deiglunni

Gilfélagið er stoltur samstarfsaðili Boreal Screendance Festival sem er mætt í Listagilið í fjórða skiftið. Við bjóðum magnaða dagskrá sem má sjá hér fyrir neðan: www.borealak.is er vefsíða hátíðarinnar

Barnanámskeið í Deiglunni

Gilfélagið kynnir Samlagið Sköpunarverkstæði. Myndlistarnámskeið fyrir börn hefjast í Deiglunni þann 26. september Kennarar á haustönn: Freyja Reynisdóttir – Gillian Pokalo – Karólína Baldvinsdóttir – Ólafur Sveinsson. www.samlagid.art

Natalie Goulet & Luke Fair

Gestalistamenn Gilfélagsins í júlí 2023 Natalie Goulet er kanadískur listamaður sem starfar innan  ljósmyndunar og myndagerðar í víðum skilningi. Af skosk/frönskum innflytjendaættum ólst hún upp í Norður-Ontario (Sáttmálinn 9. svæði) en er nú búsett í Kjipuktuk/Halifax. Hún er...

Vacuole

Sýning Anika Gardner opnar í Deiglunni Laugardaginn 24. júní kl. 14.00 Vacuole: frá vacuus (latínu) sem þýðir tóm, vacuole er hol í líkams vefnum … Þessi sýning er röð af munum og myndbandi í samtali við hin dreifðu...

Aðalfundur Gilfélagsins

félags um menningarstarf og menningaruppbyggingu í Listagilinu, hefst kl. 14 Sunnudaginn 21. maí 2023. Á dagskránnni eru: 1. Skýrsla formanns. 2. Framlagning ársreikninga til samþykktar. 3. Kosning til stjórnar: aðal, vara og meðstjórnendur. 6. Umræður.  Gilfélagið var formlega...