Tagged: Gilfélagið

Kufungar og skeljaskvísur

Sýning Marsibil Kristjánsdóttur opnar í Deiglunni föstudagskvöldið 27. janúar kl 20.20. Marsibil G. Kristjánsdóttir listakona frá Þingeyri opnar listasýningu í Deiglunni á Akureyri föstudaginn 27. janúar kl.20.20. Á sýningunni verða sýnd verk sem eiga sterka tengingu við fjörur...

Solander 250: Opið grafíkverkstæð

13. – 18. 21. og 22. janúar. Í tengslum við sýninguna Solander 250 í Listasafninu á Akureyri verður Gilfélagið með opið grafíkverkstæði laugardag og sunnudag 21. og 22. janúar. Það verður opið frá kl 13 – 18 báða...

Belt of Venus

Sýning Mary Hurrell gelsalistamanns Gilfélagsins í desember, opnar laugardaginn 17. desember kl. 14 sýningin er opin 17. og 18. desember frá kl. 14 – 17. Mary Hurrell mun kynna úrval af verkum í vinnslu á miðri búsetu sinni...

Mary Hurrell

Gestalistamaður Gilfélagsins í desember 2022 Mary Hurrell (f. Suður-Afríku) er listamaður búsett í London. hún vinnur með hljóð, lifandi flutning/gjörning og skúlptúr jöfnum höndum; að kanna hreyfingu og líkamlegt tungumál, samskipti í líkamlegri og tilfinningalegri tjáningu. Hún mótar...

Nítján þúsund klukkustundir

Myndlistarsýning Fannýar Mariu Brynjarsdóttur opnar á laugardaginn, 6. ágúst kl 14.00 Fanný María Brynjarsdóttir lauk námi frá fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri árið 2020 og hefur síðan þá þróað sinn stíl og haldið í þær áttir sem hugurinn leiðir hana....

Retreating

Listasumar ´22 í Deiglunni: Wioleta Kaminska gestalistamaður Gilfélagsins í júlí opnar sýningu sína kl. 14, þann 23. júlí. Við bjóðum þér að vera gestur á Retreating sýningu Wioleta Kaminska gestalistamanns júlí mánaðar hjá Gilfélaginu, í Deiglunni. Retreating er...

Tilfallandi

Listasumar ´22 í Deiglunni: Álfheiður Þórhallsdóttir opnar myndlistarsýningu sína föstudaginn 15. júlí kl 20.00 Álfheiður Þórhallsdóttir (f. 1994) og er sjálfstætt starfandi textíllistamaður, búsett á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi af textílsviði listnámsbrautar VMA árið 2014 og BA í...

Mihaela Hudrea

Mihaela Hudrea (f.1989, Cluj-Napoca, Rúmeníu) er með MA frá KASK – Royal Academy of Fine Arts, Gent, Belgíu og BA frá Hönnunar og listaháskólanum Cluj-Napoca í Rúmeníu. Í verkum sínum rannsakar Mihaela Hudrea umheiminn á meðan hún varpar...