Tagged: Akureyri

UNLIMIT YOURSELF

Gestalistamaður Gilfélagsins í maí Mara Mars, opnar föstudagskvöldið 24.maí kl. 19.30 sýningu sína í Deiglunni og stendur opnunin til 21.30. Sýningin verður opin helgina 25. -26. maí frá kl. 14 -17 báða dagana. Hér á Akureyri verð ég...

Aðalfundur Gilfélagsinns

Félags um menningarstarf og menningaruppbyggingu, verður haldinn í Deiglunni Kaupvangsstræti 23 í Listagilinu á Akureyri sunnudaginn 12. maí kl 17.00. Á dagskránnni eru: 1. Skýrsla formanns. 2. Karólína Baldvinsdóttir um Samlagið Sköpunarverkstæði. 3. Kosning til stjórnar: aðal, vara...

Prentdagurinn mikli – Print day in May

Laugardagur 4. maí, 11.00 – 14.00 Deiglan salur Gilfélagsins, Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Print Day in May er árleg, alþjóðleg hátíð prentgerðar og grafíklistar sem fer fram fyrsta laugardaginn í maí. Viðburðurinn er ókeypis og öllum opinn. Á...

Grafíkverkstæði í Deiglunni 10. – 12. maí

Fjórtán tíma grafíknámskeið í Deiglunni 10. til 12. maí. Föstudag kl 12 -18, laugardag-sunnudag 11 til 16 Námskeiðið er fyrir þá sem vilja læra undirstöðuna í að gera grafíkmyndir og fyrir þá sem vilja fá tækifæri til að ...

Malpokar leyfðir

Skemmtikvöld Populus Tremula verður haldið í Deiglunni föstudagskvöldið 3. maí kl. 20.00. Það er okkur heiður að kynna hina árlegu skemmtun Populus Tremula í Deiglunni: POPULUS TREMULAskemmtikvöld í Deiglunni, Akureyri Föstudagskvöldið 3. maí 2024 kl. 21.00Húsið verður opnað...

Samlagið – 2. sýning

Sýning á afrakstri vorannar nemenda Samlagsins Sköpunarverkstæðis opnar í Deiglunni kl 13 á sumardaginn fyrsta, 25 apríl. Sýningin stendur frá 13 – 17, aðeins þessi eini sýningardagur. Sýning á afrakstri námskeiða vorannar 2024 Frábærir krakkar að gera frábæra...

Sýn á Akureyri – Views of Akureyri

Sýning og ganga. Paul Landon gestalistamaður Gilfélagsins í apríl opnar sýningu sýna í Deiglunni kl. 13 á laugardaginn 27. apríl. Hann býður gestum sýningarinnar í göngu um bæinn kl 14. Gangan tekur u.þ.b. klukkutíma. Sýningin stendur til kl...

Paul Landon

Gestalistamaður Gilfélagsinns í apríl 2024. Paul Landon skoðar byggt ból. Hann umritar flakk sitt í einstök miðlunarferli: upptöku, klippingu, geymslu og endurgerð. Verk Landons, teikning, ljósmyndun, myndband eða innsetning, skoðar ósveigjanlegt eðli byggingarlistarinnar og tilbúins landslags og staðhæfir þá...

Dulheimaglóð

Í tilefni af ráðstefnu um álfa huldufólk opnar í Deiglunni föstudaginn 19. apríl kl 14, samsýning á verkum listafólks sem er næmara en gengur og gerist. Í tilefni af ráðstefnu um huldufólk og álfa sem haldin er í...

Papamania

Sýning Donat Prekorogja gestalistamanns Gilfélagsins opnar í Deiglunni á Skírdag, fimmtudaginn 28. mars kl. 17.00. Aðeins þessi eini sýningardagur! Donat Prekorogja og fæddist í Sviss árið 1999. Hann lauk BA námi í myndlist frá HEAD Genève, þar sem...