Fabric figure doll – Tau verur gerðar úr fötum
Námskeið leitt af Yen – Yu Tseng textíl listamanni frá Taívan, verður haldið í Deiglunni Laugardaginn 21. desember frá 14 – 16.
Hvernig væri að skapa eitthvað sérstakt úr gömlu fötunum þinum.
Námskeiðið stendur frá 14 – 17 laugadaginn 21. Desember. Sýning 22. desember frá 14 -17.
Ekkert þáttökugjald, engin skráning, ekkert aldurstakmark.
Allir velkomnir.