Category: Gestalistamaður Mánaðarins
Gestalistamaður Gilfélagsinns í febrúar. Finnska textíllistakonan Sanna Vatanen á langvarandi tengsl við Ísland, þau eru grunnurinn að verkum hennar á dvalartímanum í Gestavinnustofu Gilfélagsins. Hún mun spinna íslenska ull og búa til einstakt handspunnið garnsafn, Landslags-garn. Garnsafnið sækir...
Gestalistamaður Gilfélagsins í janúar 2024. Mariana Arda er myndlistarkona sem gjarnan sökkvir sér niður í ólík svið listrænnar sköpunar og útfærir verk sín í teikningar, málverk, klippimyndir eða kvikmyndir. Arda ólst upp í Odemira, einstöku þorpi í dal...
Gestalistamaður Gilfélagsins í desember 2023 Xurxo Pernas Díaz, er galisískur listamaður fæddur í Cedeira (1992) og útskrifaður myndlistarmaður frá háskólanum í Vigo. Við listsköpun sína notar hann kvikmyndaljósmyndun og málunartækni eins og blek og gouache, hann kýs frekar...
Gestalistamaður Gilfélagsins sýnir í Deiglunni helgina 16. og 17 desember. Xurxo Pernas Diaz er gestalistamaður Gilfélagsins í desember hann sýnir í Deiglunni 16. – 17. desember næstkomandi sýningin er opin frá 14 – 17 báða dagana. Xurxo sýnir...
Gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember 2023 Heather Sincavage er myndlistamaður, sýningarstjóri og kennari. Hún ástundar gjörningalist þar sem sérhæfing hennar miðast við að byggja upp sjálfbæra frammistöðu byggða á félagslegu réttlæti. Hún notar eigin reynslu af ofbeldi í nánum...
Gestalistamenn Gilfélagsins í júlí 2023 Natalie Goulet er kanadískur listamaður sem starfar innan ljósmyndunar og myndagerðar í víðum skilningi. Af skosk/frönskum innflytjendaættum ólst hún upp í Norður-Ontario (Sáttmálinn 9. svæði) en er nú búsett í Kjipuktuk/Halifax. Hún er...
Sýning Anika Gardner opnar í Deiglunni Laugardaginn 24. júní kl. 14.00 Vacuole: frá vacuus (latínu) sem þýðir tóm, vacuole er hol í líkams vefnum … Þessi sýning er röð af munum og myndbandi í samtali við hin dreifðu...
Gestalistamaður Gilfélagsins í apríl 2023 Päivi Vaarula er finnskur textíllistamaður sem vinnur í Gestalistavinnustofu Gilfélagsins í apríl 2023. Hún hefur lagt stund á textíllist í 40 ár og er með meistaragráðu í henni. „Ég þýði lífið á tungumál...
Myndlistarsýning Hyojung Bea opnar föstudagskvöldið 31. mars kl. 19.30. Hyojung Bea er gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Sýningin er opin laugardag 1. og sunnudag 2. apríl frá 14 – 17. Hér fyrir neðan fylgir texti listakonunnar um verkið á...
Gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Í list sinni kannar Hyojung Bea ótta, sjálfsmynd og kvíðavekjandi óstöðugleika fastrar tilveru vegna stöðugrar hreyfingar hennar án varanlegs heimilis. Þar sem hún er virk bæði í New York borg og Jeju eyju þar...