Hugsýnir
Málverkasýning Sigurðar Péturs Högnasonar opnar föstudaginn 14. mars kl. 16.00 í Deiglunni sal Gilfélagsins. Sýningin verður opin 15. 16. 21. 22. og 23 mars frá 14 -17. Sigurður hefur búið í Hrýsey síðastliðin 20 ár. Þar vinnur hann...
Málverkasýning Sigurðar Péturs Högnasonar opnar föstudaginn 14. mars kl. 16.00 í Deiglunni sal Gilfélagsins. Sýningin verður opin 15. 16. 21. 22. og 23 mars frá 14 -17. Sigurður hefur búið í Hrýsey síðastliðin 20 ár. Þar vinnur hann...
Sýning á verkum hinnar 18 ára gömlu Veronika Kozhushko sem lét lífið í sprengjuáras rússneska hersins á heimabæ hennar Kharkiv í Úkraínu, opnar í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri þann 1. mars kl. 13.00. Opnunartímar: 14 – 17...
Dagana 14. – 19. febrúar heldur myndlistarmaðurinn Guðmundur Ármann tvö vatnslitanámskeið í Deiglunni. Fyrra námskeiðið hefst Föstudag 14. þá byrjum við kl 16, til 19. Hina dagana kl. 10 til 16.30 Seinna námskeiðið verður í beinu framhaldi á því fyrra,...
Sýning Dylan Anderson, desember gestalistamanns Gilfélagsins opnar í Deiglunni föstudaginn 27. desember kl. 17.00 Myndlistarmaðurinn Dylan Anderson frá New York (f. 2001, Evanston, IL) heldur sína fyrstu einkasýningu á ljósmyndum í Deiglunni á Akureyri. English text below. Hvað...
Gestalistamaður Gilfélagsinns í desember 2024 Dylan Anderson listamaður búsettur í New York borg sem vinnur með filmu ljósmyndun. Í myndum sínum kannar hann tímabundin tengsl. Hann leitast við á að skapa dínamík þar sem unnið er með samspil andlitsmynda...
Námskeið leitt af Yen – Yu Tseng textíl listamanni frá Taívan, verður haldið í Deiglunni Laugardaginn 21. desember frá 14 – 16. Hvernig væri að skapa eitthvað sérstakt úr gömlu fötunum þinum. Námskeiðið stendur frá 14 – 17...
Hinn árlegi lista og handverksmarkaður Gilfélagsins verður haldinn dagana: 14.-15. desember 2024 Opnunartímar:Lau : 13:00- 18:00Sun: 14:00- 17:00 Eftirfarandi lista og handverksfólk tekur þátt í markaðinum: Anna María og Barbara Gillian Pokalo Tereza Kocianova Ísabella M.L. Þórólfsdóttir Sara...
Elísabet Scrooge – alein um jólin, nemendasýning haustannar Draumaleikhússins verður sýnd í Deiglunni föstudag 6. desember, til sunnudags 8. desember næstkonmandi. Leikritið er ný leikgerð eftir Stefaníu Elísabetu Hallbjörnsdóttur og Pétur Guðjónsson byggð á sígildri sögu Charles Dickens um...
Þriðja nemendasýning Samlagsins sköpunarverkstæðis opnar laugardaginn 30. nóvember kl. 14.00 Syningin verður einnig opin sunnudaginn 1. desember frá 14 -17. Aðeins þessi eina sýningarhelgi! Lokasýning á afrakstri nemenda sem sótt hafa námskeið Samlagsins – sköpunarverkstæðis nú í haust....
Joris Rademaker og Pálína Guðmundsdótir sýna í Deiglunni helgina 23. og 24. nóvember sýningin verður opin frá 14 -17 báða dagana Gestalistamaður Gilfélagsins fyrir nóember 2024 afboðaði sig með örskömmum fyrirvara svo í staðinn fyrir að gestavinnustofan stæði...