Category: Gestalistamaður Mánaðarins

<Ieodo:이어도사나>

Myndlistarsýning Hyojung Bea opnar föstudagskvöldið 31. mars kl. 19.30. Hyojung Bea er gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Sýningin er opin laugardag 1. og sunnudag 2. apríl frá 14 – 17. Hér fyrir neðan fylgir texti listakonunnar um verkið á...

Hyojung Bea

Gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Í list sinni kannar Hyojung Bea ótta, sjálfsmynd og kvíðavekjandi óstöðugleika fastrar tilveru vegna stöðugrar hreyfingar hennar án varanlegs heimilis. Þar sem hún er virk bæði í New York borg og Jeju eyju þar...

Belt of Venus

Sýning Mary Hurrell gelsalistamanns Gilfélagsins í desember, opnar laugardaginn 17. desember kl. 14 sýningin er opin 17. og 18. desember frá kl. 14 – 17. Mary Hurrell mun kynna úrval af verkum í vinnslu á miðri búsetu sinni...

Tetsuya Hori

Gestalistamaður Gilfélagsisn í nóvember 2022 Tetsuya Hori er tónskáld frá Sapporo/Japan sem starfar í Berlín. Verk hans eru meðal annars hljóðfæraleikur, söngur, raftónlist, ensemble, kammer- og hljómsveitartónlist. Hann hefur einnig samið verk fyrir ýmsa flytjendur tónlistar, kammer- og...

Michelle Bird og Sóley Stefánsdóttir

Gestalistamenn Gilfélagsins í september. Sóley og Michelle – Myndspuna dúett.  Tónlistin í myndsköpuninni.Við sækjum innblástur í aðferðir tónlistamanna við samsköpun – í leit að myndhljómi sem skapar ný sameiginleg myndverk. Við skoðum hvernig hreyfing, litir og form geta verið eins...

Elleke van Gorsel

Gestalistamaður Gilfélagsins í júlí 2022. Um Elleke van Gorsel, Eindhoven, Hollandi. Hvað varðar innihald er Elleke innblásin af (sjálfsævisögulegri) sögu og fjölskyldusamböndum, bókmennta- og heimspekitextum, samfélagslegum þemum og náttúru. Innblásin af minningum um æsku sýna á Sjálandi –...

Wioleta Kaminska

Gestalistamaður Gilfélagsins í júlí 2022. Wioleta Kaminska er listamaður sem vinnur þvert á aðferðir, hún stundar sjónræna og hljóðræna könnun á að því er virðist hversdagslegt og atburðasnautt umhverfi. Staðir þar sem tíminn virðist líða hægt en þó...

Mihaela Hudrea

Mihaela Hudrea (f.1989, Cluj-Napoca, Rúmeníu) er með MA frá KASK – Royal Academy of Fine Arts, Gent, Belgíu og BA frá Hönnunar og listaháskólanum Cluj-Napoca í Rúmeníu. Í verkum sínum rannsakar Mihaela Hudrea umheiminn á meðan hún varpar...

Annegret Hauffe

Annegret Hauffe is the artist in residence for the month of May 2022. Mapping and Archiving Walking through the town, here and there, back and forth, I will archive my paths as graphical trails on paper. During my...