Fréttir

Módelteikning í Deiglunni

Miðvikudag 29. mars frá 19.30 – 21.30 verður teiknað módel í Deiglunni. Gilfélagið og Myndlistarfélagið efna til módelteikningar í Deiglunni næstkomandi miðvikudag 29. mars. Þetta er hluti af Tilraunakvöldum í listum sem er sameiginlegt verkefni félaganna tveggja og...

Hyojung Bea

Gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Í list sinni kannar Hyojung Bea ótta, sjálfsmynd og kvíðavekjandi óstöðugleika fastrar tilveru vegna stöðugrar hreyfingar hennar án varanlegs heimilis. Þar sem hún er virk bæði í New York borg og Jeju eyju þar...

Myndlistarsýning Gillian Pokalo í Deiglunni

Gillian Pokalo opnar sýningu sína í Deiglunni föstudaginn 17 mars kl 17.00 Sýningin stendur frá kl. 17 – 19 föstudag 17. og 13 -17 bæði laugardag 18. og sunnudag 19. mars. Við viljum einnig minna á silkiþrykk nánskeiðið...

Silkiþrykk námskeið

Í tengslum við sýningu sína í Deiglunni um næstu helgi heldur Gillian Pokalo örnámskeið í Silkiþrykki laugardaginn 18. mars frá 13:30 – kl 15:00. Námskeið í silkiþrykki: Laugardaginn 18. mars 13:30 -15:00Í þessari 1,5 klukkustunda prenta-og-taka (make and...

Secret Chrystalization, sýning Andrea Weber

Næstkomandi laugardag kl. 14 opnar Andrea Weber sýningu á nýjum verkum í Deiglunni kl. 14.30 heldur hún kynningu á verkunum. Andrea Weber sem hefur að undanförnu dvalið í gestavinnustofu Listasafnsins opnar myndlistasýningu sína kl. 14 á laugardaginn. Í...

Fimmtudagsflæði í Deiglunni

Það verður dansað í Deiglunni næstkomandi fimmtudag frá kl. 20.00 – 23.00. Anna Richards mun ríða á vaðið með salsaball en svo tekur við alvöru dans músík. LOST IN MUSIC LOOSE YOURSELF IN DANCE DANCE LIKE NO ONE...

Kateryna Ilchenko sýnir í Deiglunni

Helgina 4. og 5. febrúar sýnir úkraínska myndlistarkonan Kateryna Ilchenko list sína í Deiglunni. Sýningin er opin frá 13 – 17 báða dagana. Kateryna Ilchenko er ungur úkrainskur myndlistamaður sem nýlega kom til Íslands. Hér kemur textinn sem...

Kufungar og skeljaskvísur

Sýning Marsibil Kristjánsdóttur opnar í Deiglunni föstudagskvöldið 27. janúar kl 20.20. Marsibil G. Kristjánsdóttir listakona frá Þingeyri opnar listasýningu í Deiglunni á Akureyri föstudaginn 27. janúar kl.20.20. Á sýningunni verða sýnd verk sem eiga sterka tengingu við fjörur...

Solander 250: Opið grafíkverkstæð

13. – 18. 21. og 22. janúar. Í tengslum við sýninguna Solander 250 í Listasafninu á Akureyri verður Gilfélagið með opið grafíkverkstæði laugardag og sunnudag 21. og 22. janúar. Það verður opið frá kl 13 – 18 báða...