Fréttir

Málverkasýning Svanheiðar Ingimundardóttur í Deiglunni  

Sýning Svanheiðar opnar föstudaginn 30. júní kl 11. Sýningin stendur til sunnudags 2. júlí og er opin frá 11 – 16 alla dagana. Svanheiður Ingimundardóttir/Svansý sækir innblástur við listsköpun sína að miklu leiti í náttúru Íslands sem hún...

Vacuole

Sýning Anika Gardner opnar í Deiglunni Laugardaginn 24. júní kl. 14.00 Vacuole: frá vacuus (latínu) sem þýðir tóm, vacuole er hol í líkams vefnum … Þessi sýning er röð af munum og myndbandi í samtali við hin dreifðu...

Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins 2024

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til og með desember 2023. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni...

RAFLÍNUR

Videóinnsetning eftir Örnu G. Valsdóttur og Karl Guðmundsson, opnar í Deiglunni 17. júní kl. 17.00. Opnun 17. júní kl. 17.00 – 22.00Opið 18. júní kl. 14.00 – 22.00Arna G. Valsdóttir og Karl Guðmundsson. Bjóða gestum að ganga inn...

Myndhögg – Tréskúlptúr

Skemmtileg og krefjandi listasmiðja með Ólafi Sveinssyni, útskurðarmeistara. Hvernig verður íslenskt birki að listaverki? Í tilefni Listasumars býðst börnum og fullorðnum að læra að höggva í tré og skapa einstakt þrívítt verk undir leiðsögn Ólafar Sveinssonar, útskurðarmeistara. Öll...

Salon des refuses, þeim sem var hafnað

Samsýning norðlenskra myndlistamanna í Deiglunni opnar 2. júní kl. 19.00 2. Júní næstkomandi opnar sýning þeirra sem var hafnað Salon des refuses, samsýning norðlenskra listamanna í Deiglunni, sal Gilfélagsins að Kaupvangsstræti 23. Þennann sama dag opnar samsýning norðlenskra...

Aðalfundur Gilfélagsins

félags um menningarstarf og menningaruppbyggingu í Listagilinu, hefst kl. 14 Sunnudaginn 21. maí 2023. Á dagskránnni eru: 1. Skýrsla formanns. 2. Framlagning ársreikninga til samþykktar. 3. Kosning til stjórnar: aðal, vara og meðstjórnendur. 6. Umræður.  Gilfélagið var formlega...

Búðu bara um rúmið!

Þorsteinn Jakob Klemenzson sýnir í Deiglunni á sunnudaginn 7. maí frá 14 – 17. „Ég heiti Þorsteinn Jakob Klemenzson og ég er að útskrifast af skapandi tónlistarbraut við Menntaskólann á Akureyri. Þessi sýning, Búðu bara um rúmið!, er...

Valkyrjur og önnur ævintýri

Málverkasýning Helga Þórssonar opnar í Deiglunni kl. 14 á laugardaginn 29 apríl. Helgi Þórsson í Kristnesi heldur málverkasýningu í Deiglunni Helgina 28-29 Apríl. Verkin á sýningunni eru olíumálverk, sum varla þornuð á striganum og önnur frá síðustu árum....

Malpokar leyfðir

Upprisukvöld Populus tremula í Deiglunni 29. apríl ki. 20. Aftur mætir populus fólk í Deigluna til að búa til ógleymanlega kvöldstund. Helgi Þórsson sér um myndir á veggjum og mun sýningin verða opin um helgina. Aðgangur er ókeypis.