Málverkasýning Svanheiðar Ingimundardóttur í Deiglunni
Sýning Svanheiðar opnar föstudaginn 30. júní kl 11. Sýningin stendur til sunnudags 2. júlí og er opin frá 11 – 16 alla dagana. Svanheiður Ingimundardóttir/Svansý sækir innblástur við listsköpun sína að miklu leiti í náttúru Íslands sem hún...