Sýn á Akureyri – Views of Akureyri
Sýning og ganga.
Paul Landon gestalistamaður Gilfélagsins í apríl opnar sýningu sýna í Deiglunni kl. 13 á laugardaginn 27. apríl. Hann býður gestum sýningarinnar í göngu um bæinn kl 14. Gangan tekur u.þ.b. klukkutíma. Sýningin stendur til kl 18 og verður einnig opin sunnudaginn 21. apríl frá 13 – 18. Aðeins þessi eina sýningarhelgi.
Sýn á Akureyri er gönguferð og röð stafrænna teikninga sem fjalla um byggingu sjónrænnar skynjunar í þessari litlu norðurborg. Í göngunni er skoðað hvernig borgin hefur séð sjálfa sig, umhverfi sitt og umheiminn í gegnum tíðina.
Teikningarnar sýna vetrarborg þar sem skynjun byggingarlistar hefur verið umbreytt og þurrkuð út vegna veðurskilyrða.
Sýningin er opin helgina 27. – 28. apríl frá kl. 13 – 18.
Paul Landon
Views of Akureyri
Walk and exhibition of digital drawings
Walk 14 :00 starting from Gallery Deiglan
Exhibition April 27 -28 13 :00 – 18 :00
Views of Akureyri is a walk and a series of digital drawings that consider how views are constructed in this small northern city. During the walk, an exploration is taken on how the city has seen itself, its surroundings, and the outside world, over time.
The drawings depict views of a winter city in which the perception of architecture has been transformed and erased by weather conditions.