Úr handraðanum
Sýning þeirra Hildar og Guðmundar Ármanns opnar í Deiglunni Föstudaginn 13. september kl.16:00. Á sýningunni “Úr handraðanum” verða sýnd valin grafíklistaverk úr safni Hildar og Guðmundar Ármanns. Á sýningunni verða yfir 40 grafíklistaverk eftir hina ýmsu grafíklistamenn bæði...