Fréttir

Skýrsla stjórnar 2019 – 20

Skýrsla stjórnar Gilfélagsins Starfsemi félagsins á árinu 2019/20, milli aðalfunda Lögð fyrir aðalfund 23. Maí 2020 Félagið og sagan Gilfélagið er nú að ljúka 29. starfsári sínu en það var stofnað 30. nóvember 1991.  Starfið hefur breyst frá...

Prent eftir Guðmund Ármann af Listagilinu

Gestavinnustofan er laus í ágúst.

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins í ágúst. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni eða pari. Innangengt er í viðburðarrýmið okkar Deigluna þar sem er í boði að halda sýningu eða...

Stjórnarfundur 6. maí 2020

9. stjórnarfundur  starfsárið 2019/2020 Haldinn í Deiglunni 6. maí 2020 kl 16:30 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann,Aðalsteinn, Ingibjörg, Sigrún Birna og Heiðdís á netinu Ívar kom um 17.00. Dagskrá: Aðalfundarundirbúningur Reikningar eru að verða tilbúnir. Skýrsla stjórnar...

Kóf – innilokun á striga

Málverkasýningin KÓF Innilokun á striga Laugardaginn 16. maí kl. 14 opnar Ragnar Hólm málverkasýninguna KÓF í Deiglunni á Akureyri. Þar sýnir hann ný olíumálverk sem hafa orðið til á síðustu mánuðum og endurspegla undarlega tíma einangrunar og ótta....

Aðalfundur 2020

Verður haldinn í Deiglunni laugardaginn 23. maí kl 13. Fastir dagskrárliðir eru:Skýrsla stjórnar.Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.Ákvörðun árgjalds.Kosning formanns og stjórnar.Önnur mál. Kosningarrétt hafa einungis þeir sem hafa greitt félagsgjald 2019/20. Ný framboð eru velkomin og þurfa að hafa...

Söngvar á sextugu dýpi

SÖNGVAR Á SEXTUGU DÝPI Laugardaginn 14. mars verða haldnir tónleikar í Deiglunni á Akureyri þar sem eyfirskir trúbadorar af ýmsum toga og aldri hefja upp raust sína. Fram koma þau Aðalsteinn Svanur Sigfússon, Arnar Tryggvason, Arna Valsdóttir, Guðmundur...

Kenny Nguyen

Kenny Nguyen er gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Hann er myndlistamaður sem vinnur þvert á miðla, hann notar söguhlaðinn efnivið sem leið til að kanna sjálfsmynd, samþættingu og menningarlega tilfærslu. Kenny Nguyen er fæddur og uppalinn í Suður-Víetnam. Hann...

Kóralfjöll – Myndlistarsýning

Laugardaginn 29. febrúar opnar Hekla Björt Helgadóttir sýninguna Kóralfjöll í sölum Mjólkurbúðarinnar og Deiglunnar. Sýningin er tileinkuð heimabæ listamannsins í víðu samhengi og þröngum skilningi. Opnunin hefst klukkan 17:00 og stendur til 20:00 með léttum veitingum. Einnig verður...

Stjórnarfundur 12. febrúar 2020

9. stjórnarfundur  starfsárið 2019/2020 Haldinn í Deiglunni 12. febrúar 2020 kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Ingibjörg, Sigrún Birna og Heiðdís á netinu Dagskrá Undirbúningur fyrir aðalfund Aðalfundur laugardaginn 23.maí kl 13:00 Undirbúningur efnahagsreiknings, ættum að...

Marco Paoluzzo

Marco Paoluzzo er gestalistamaður Gilfélagsins í febrúar 2020. Marco Paoluzzo er svissneskur ljósmyndari. Síðustu 50 árin hefur hann horft á heiminn og reynt að þýða hann yfir í myndir. Eftir ljósmyndanám í Vevey í Sviss opnaði hann ljósmyndastúdíó...