Íslandslögin og dansarnir með
Okkar gamla góða menning – söngur, þjóðdansar og íslenskir búningar Það er fátt fallegra en íslenski þjóðbúningurinn okkar, okkar gamla menning, okkar gamla tónlist. Vorvindar glaðir, Hafið bláa, Heiðlóukvæði og svo mörg önnur falleg íslensk lög munu hljóma...