Fréttir

Performance by Paola Daniele

Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins 2021

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til apríl og október til desember 2021. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar...

Stjórnarfundur 18. júní 2020

Fundargerð stjórnarfundar í Gilfélaginu, Kaupvangsstræti 23 þann 18. Júní 2020.Mættir voru: Aðalsteinn Þórsson, Arna G. Valsdóttir, Guðm Á. Sigurjónsson, Heiðdís H. Guðmundsdóttir um fjarfundarbúnað og Ívar F. Kárason.Á dagskrá voru eftirtalin mál:1 Svar við erindi Akureyrarstofu um afnot...

Myndbandsvörpun – Tilraunastofa í listum

Önnur tilraunastofan sumar 2020, erMyndbandstilraunastofa. Deiglan miðvikudaginn 24. júní kl. 19:30 Gerðar verðar tilraunir með framsetningu mynbandsverka, áhrif skoðuð og hugmyndir viðraðar. Notaðir verða skjávarpar og ýmsir ljósgjafar í eigu félaganna og listamanna ásamt ýmsum hlutum og flötum....

Módelteikning – Tilraunastofa í listum

Deiglan miðvikudaginn 10. júní kl. 19:30 „Tilraunastofa í listum“ er samstarfsverkefni Myndlistafélagsins og Gilfélagsins. Hugsað til þess að auðga myndsköpun og samfélag listáhugafólks. Tilraunastofurnar verða haldnar annaðhvert miðvikudagskvöld í sumar og við byrjum á módelteikningu. Maskínu pappír og...

Stjórnarfundur 28. maí 2020

Fundargerð stjórnarfundar í Gilfélaginu, Kaupvangsstræti 23 þann 28. maí 2020.Mættir voru: Aðalsteinn Þórsson, Arna G. Valsdóttir, Guðm Á. Sigurjónsson, Heiðdís H. Guðmundsdóttir um fjarfundarbúnað, Jana S. Ingibjargar Jósepsdóttir og Ívar F. Kárason.Á dagskrá voru eftirtalin mál:1 Stjórn skiptir...

Aðalfundargerð 23. maí 2020

 Aðalfundur Gilfélagsins  28. aðalfundur Gilfélagsins haldinn í Deiglunni 23. maí 2020 kl 13:00  Úr stjórn voru mætt: Guðmundur Ármann Sigurjónsson, Sóley Björk Stefánsdóttir, Ívar Freyr Kárason og Sigrún Birna Sigtryggsdóttir, Aðalsteinn Þórsson og Ingibjörg Stefánsdóttir Formaður lagði til...

Stjórnarfundur 21. maí 2020

10. stjórnarfundur starfsárið 2019/2020Haldinn í Deiglunni 21. maí 2020 kl 16.00Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Aðalsteinn, Ingibjörg, Sóley Björk, Sigrún Birna og Heiðdís á netinu. Dagskrá:1. AðalfundarundirbúningurSóley Björk verður fundarstjóri og Sigrún Birna verður fundarritari,Skýrsla stjórnar er...

Litríkar gellur – málverkasýning

Litríkar gellur Gellur sem mála í bílskúr í Deiglunni Gellur sem mála í bílskúr í Deiglunni  30.5 – 31.5.2020 kl. 14 – 17 og 6. – 7.6. kl. 14 – 17. Allir hjartanlega velkomnir. Léttar veitingar í boði....

Skýrsla stjórnar 2019 – 20

Skýrsla stjórnar Gilfélagsins Starfsemi félagsins á árinu 2019/20, milli aðalfunda Lögð fyrir aðalfund 23. Maí 2020 Félagið og sagan Gilfélagið er nú að ljúka 29. starfsári sínu en það var stofnað 30. nóvember 1991.  Starfið hefur breyst frá...

Prent eftir Guðmund Ármann af Listagilinu

Gestavinnustofan er laus í ágúst.

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins í ágúst. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni eða pari. Innangengt er í viðburðarrýmið okkar Deigluna þar sem er í boði að halda sýningu eða...