DAGLEG KYNNI
Sýning Gestalistamanns Gilfélagsins í maí Vicente Fita Botet opnar á föstudaginn 30. maí kl 19.00 í Deiglunni. Sýningin verður opin föstudag 30. maí frá 19 – 21 og laugardag 31. maí frá 14 – 15.45, ath. Sýningin hangir...
Sýning Gestalistamanns Gilfélagsins í maí Vicente Fita Botet opnar á föstudaginn 30. maí kl 19.00 í Deiglunni. Sýningin verður opin föstudag 30. maí frá 19 – 21 og laugardag 31. maí frá 14 – 15.45, ath. Sýningin hangir...
Sýning Katharina Kneip opnar í Deiglunni laugardaginn 17. maí kl. 14.00 Katharina Kneip (* 1990, Þýskalandi) er listakona sem vinnur þvert á miðla og nú að langtímaverkefni sínu Round:Motion. Hún nam myndlist við Listaháskólann í Münster í Þýskalandi...
Nemenda sýning Samlagsins Sköpunarverkstæðis opnar í Deiglunni laugardaginn 10. maí kl 14. Helgina 10.-11.maí verður haldin 4. sýning þátttakenda á námskeiðum í Samlaginu – sköpunarverkstæði. Bæði er um að ræða nemendur af 12 vikna námskeiðum og 4 vikna...
Vorsýning kvöldskóla listnáms- og hönnunarbrautar VMA opnar í Deiglunni laugardaginn 3. maí kl. 14.00 Í haust var fornámi í sjónlistum í kvöldskóla ýtt úr vör á listnáms- og hönnunarbraut VMA þegar fyrsti nemendahópurinn hóf nám. Hér sýna þau afrakstur vinnu sinnar. Námið...
Velkomin á vorsýningu Myndlistaskólans á Akureyri í Deiglunni sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 24. apríl kl. 14-18 og föstudaginn 25. apríl kl. 14-18.
Sýning Lindu Berkley gestalistamanns Gilfélagsins í apríl mánuði opnar í Deiglunni laugardaginn 26. apríl kl. 14.00 „Mig hefur dreymt um að koma aftur til Íslands. Ég er enn djúpt snortinn af kynningu minni af sláandi umfangi og stærð...
Sýningin Vinnuhundar eftir hollensku listakonuna Philine van der Vegte opnar í Deiglunni laugardaginn 19. apríl. Opnunartímar: 19. og 20. apríl 2025 | 14:00–17:00 | Deiglan, Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Aðeins þessi eina sýningarhelgi. (English below) Í apríl tekur...
Angelika Haak, mars gestalistamaður Gilfélagsins opnar sýningu sína í Deiglunni kl. 16.00 fimmtudaginn 27. mars. „Ekkert er áhugaverðara en landslag hinns menska andlists.“ – Irvin Kershner Angelika Haak er vídeólistamaður frá Köln í Þýskalandi. Vídeóportrett eru lykilþáttur í...
Málverkasýning Sigurðar Péturs Högnasonar opnar föstudaginn 14. mars kl. 16.00 í Deiglunni sal Gilfélagsins. Sýningin verður opin 15. 16. 21. 22. og 23 mars frá 14 -17. Sigurður hefur búið í Hrýsey síðastliðin 20 ár. Þar vinnur hann...
Sýning á verkum hinnar 18 ára gömlu Veronika Kozhushko sem lét lífið í sprengjuáras rússneska hersins á heimabæ hennar Kharkiv í Úkraínu, opnar í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri þann 1. mars kl. 13.00. Opnunartímar: 14 – 17...