Tagged: sýning

3×3 Danssýning

Dansarar sýna afrakstur einnar æfingar helgar á berskjaldaðri sýningu. Sunnudagur, 14. júlí frá 18 – 19, í Deiglunni. Sunneva Kjartandóttir, sumarlistamaður Akureyrar, ásamt góðum gestum býður ykkur á sýningu í Deiglunni sunnudaginn 14. júlí kl 18. Þar má...

In the shadow

Málverkasýning Marta Florezyk opnar í Deiglunni föstudaginn 5. júlí kl. 15:00. Sýningin verður opin helgina 6. & 7. júlí frá kl 14 – 17, aðeins þessi eina sýningarhelgi. Á sýningunni má líta figúratíf málverk sem eru meðal annars...

Málverkasýning Bjarka Skjóldal

Opnar í Deiglunni föstudaginn 28. júní kl 14. Sýningin verður opin helgina 29. og 30. júní frá kl. 14 -17. Bjarki Skjóldal er borinn og barnfæddur Akureyringur. Fæddur 06.08.95. Ólst upp á eyrinni og gekk í Oddeyrarskólann og...

re|FOREST|tree 

Sýning júní gestalistamanna Gilfélagsins opnar laugardaginn 22.júní kl. 14. í Deiglunni. Ava P Christl og Daniel Fonken, Gestalistamenn júní mánaðar 2024 hjá Gilfélaginu bjóða á sýningu sína, re|FOREST|tree. Laugardag og sunnudag, 22.-23. júní frá 12:00-17:00. Listamannaspjall og móttaka...

Hvalreki í Deiglu.

Uppákoma og sýning. Opnunarhátíð Gilfélagsinns á listasumri 2024 fer fram næstkomandi fimmtudag þann 6. júní og hefst hún kl. sex eftir hádegi. Frá kl 18 – 20 verður keyrð uppákoma í anda FLUXUS í Deiglunni. Gólfið er laust...

UNLIMIT YOURSELF

Gestalistamaður Gilfélagsins í maí Mara Mars, opnar föstudagskvöldið 24.maí kl. 19.30 sýningu sína í Deiglunni og stendur opnunin til 21.30. Sýningin verður opin helgina 25. -26. maí frá kl. 14 -17 báða dagana. Hér á Akureyri verð ég...

Samlagið – 2. sýning

Sýning á afrakstri vorannar nemenda Samlagsins Sköpunarverkstæðis opnar í Deiglunni kl 13 á sumardaginn fyrsta, 25 apríl. Sýningin stendur frá 13 – 17, aðeins þessi eini sýningardagur. Sýning á afrakstri námskeiða vorannar 2024 Frábærir krakkar að gera frábæra...

Sýn á Akureyri – Views of Akureyri

Sýning og ganga. Paul Landon gestalistamaður Gilfélagsins í apríl opnar sýningu sýna í Deiglunni kl. 13 á laugardaginn 27. apríl. Hann býður gestum sýningarinnar í göngu um bæinn kl 14. Gangan tekur u.þ.b. klukkutíma. Sýningin stendur til kl...

Dulheimaglóð

Í tilefni af ráðstefnu um álfa huldufólk opnar í Deiglunni föstudaginn 19. apríl kl 14, samsýning á verkum listafólks sem er næmara en gengur og gerist. Í tilefni af ráðstefnu um huldufólk og álfa sem haldin er í...