Vinnuhundar
Sýningin Vinnuhundar eftir hollensku listakonuna Philine van der Vegte opnar í Deiglunni laugardaginn 19. apríl.

Opnunartímar: 19. og 20. apríl 2025 | 14:00–17:00 | Deiglan, Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Aðeins þessi eina sýningarhelgi.
(English below)
Í apríl tekur Listasafnið á Akureyri á móti hollensku listakonunni Philine van der Vegte í gestavinnustofu safnsins. Van der Vegte er þekkt fyrir tjáningarrík olíumálverk og lifandi blekteikningar af húsdýrum. Sýningin verður opin dagan 19. og 20. apríl, frá kl. 14:00 til 17:00 í Deiglunni Listagilinu á Akureyri. Sýningin snýst alfarið um blekteikningar og olíuskissur af sleðahundum af tegundinni husky.
Philine van der Vegte er samtímalistakona sem vinnur fyrst og fremast með fígúratífa list með olíulitum og bleki. Hún sækir efnivið sinn í umhverfi vinnustofunnar á sveitabæ rétt norðan við Amsterdam, þar sem hún málar dýr, manneskjur og landslag – með sérstakri áherslu á samband mannsins við húsdýr. Með djarfri pensilskrift og næmi fyrir hreyfingu og persónuleika dýranna skoðar hún tilfinningatengsl og líkamlega nánd þeirra og mannsinns.
Í vinnustofudvöl sinni á Akureyri, vann van der Vegte náið með sleðahundafyrirtækinu goHusky sem rekið er af Maríu og Gunnari. Þar eru fleiri en þrjátíu hundar sem leika sér, sofa og vinna. Hún teiknaði þá á staðnum með penna og bleki – fangaði orku þeirra og persónueinkenni. Þessar hraðskissur vann hún síðar áfram í tjáningarrík olíumálverk á pappír í gestavinnustofu Listasafnsins á Akureyri.
„Dýr eru á hreyfingu – og þá þarf ég að hreyfa mig með þeim. Ég teikna í lifandi aðstæðum eins oft og ég get – það er spennandi að reyna að ná því rétt í einni tilraun,“ segir van der Vegte. „Pensilstrokan í málverkunum mínum er lykilatriði – ég vil halda ferskleikanum úr skissunum í stúdíóverkunum.“
Á sýningunni má sjá voru tveggja beinskeittar vettvangsskissur og dýpt stærri olíuverka. Öll verkin eru til sölu yfir páskahelgina.
Philine van der Vegte nam við Wackers Academy í Amsterdam og hefur sýnt verk sín oft á listasöfnum og hátíðum víða um Evrópu og Hollandi. Þetta er hennar fyrsta einkasýning á Íslandi.
Sýningartímar:
19.–20. apríl 2025
Opnunartími: 14:00–17:00
Staður: Deiglan, Kaupvangsstræti 23, Akureyri
Aðgangur er ókeypis
Fyrir fyrirspurnir, viðtöl eða hágæða myndir, hafið samband við:
philine@philinevandervegte.com
+31 634297557
Fylgstu með verkum Philine hér:
https://www.philinevandervegte.com
https://www.instagram.com/philinevandervegte
PRESS RELEASE
Exhibition “Working Dogs” by Dutch Artist Philine van der Vegte at Deiglan Gallery, Akureyri
April 19–20, 2025 | 14:00–17:00 | Deiglan Gallery, Kaupvangsstræti 23
This April, the Akureyri Art Museum welcomes Dutch artist Philine van der Vegte to its artist residency program. Known for her expressive oil paintings and dynamic ink drawings of farm animals, Van der Vegte will present the exhibition “Working Dogs” at Deiglan Gallery on April 19 and 20, from 14:00–17:00 each day. The show focuses exclusively on sketches in ink and in oils of Husky sled dogs.
Philine van der Vegte is a contemporary figurative artist, painting mostly in oils and ink. Her subjects are found close to her studio on a farm just north of Amsterdam, and include animals, portraits and landscapes, with a focus on the relationship between humans and domesticated animals. With bold brushstrokes and a sensitivity to movement and character, she explores the emotional and physical bonds we share with animals.
During her stay in Akureyri, van der Vegte immersed herself in the local scene, particularly through a collaboration with goHusky, the dog sledding company run by María and Gunnar. There, surrounded by over thirty huskies playing, sleeping, and working, she sketched from life in pen and ink, capturing their energy and individual personalities. These quick studies are worked out into expressive oil sketches on paper, created in the Akureyri Art Museum’s guest studio.
“Animals move, so I have to move with them. I sketch from life as much as possible—there’s a thrill in trying to get it right in one go,” van der Vegte explains. “The brushstroke in my painting is essential, and I aim to keep the freshness of my live sketches in the larger studio works.”
The exhibition includes both the raw directness of her on-site sketches and the depth of her larger oil works. All pieces are for sale during the Easter weekend showing.
Philine van der Vegte studied at the Wackers Academy in Amsterdam and exhibited across Europe. Her work has appeared in several Dutch museums and art fairs. This is her first solo presentation in Iceland.
Exhibition Dates:
April 19–20, 2025
Opening hours: 14:00–17:00
Location: Deiglan Gallery, Kaupvangsstræti 23, Akureyri
Free admission
For press inquiries, interviews, or high-res images, please contact:
philine@philinevandervegte.com
+31 634297557



