Fréttir

Copenhagen Underground – Kvikmyndasýning

Þriðja Copenhagen Underground Film Festival (Neðanjarðarkvikmyndahátíð Kaupmannahafnar) er á ferð um Ísland og mun sýna hluta af þeim myndum sem eru hluti af hátíðinni. Á hátíðinni voru 30 myndir sem voru framleiddar fyrir 1.000 evrur eða minna frá...

Kynningarnámskeið í klassískri módelteikningu

Astrid Stefánsdóttir verður með tveggja daga kynningarnámskeið í klassískri módelteikningu (croquis) hjá Gilfélaginu í Deiglunni milli kl. 16 og 19. helgina 6.-7. júlí. Á námskeiðinu verða þátttakendur kynntir fyrir croquis og því sem þarf að hafa í huga...

Ópus á Akureyri

Í Deiglunni á þriðjudag, 2. júlí kl. 20:00 Ljóðskáldið Stefán Bogi Sveinsson sendi í fyrra frá sér ljóðabókina Ópus. Með henni fylgir geisladiskur þar sem höfundur les ljóðin við undirleik Jónasar Sigurðssonar og Ómars Guðjónssonar. Blandan af ljóð-...

Sumartími – Myndlistasýning

Jónasína Arnbjörnsdóttir opnar myndlistasýninguna Sumartími í Deiglunni föstudaginn 28. júní kl. 17:00. Sýningin er einnig opin laugardag og sunnudag 29. – 30. júní kl. 14 – 17. Verið öll hjartanlega velkomin. Jónasína segir um vinnu sína: „Ég hef...

Gítartónleikar: Brynjar F. Pétursson

Klassíski gítarleikarinn Brynjar Friðrik Pétursson flytur verk frá ýmsum löndum í Deiglunni á Akureyri, þriðjudaginn 25. júni klukkan 20:00. Á efnisskránni má meðal annars finna verkin „Elogio de la Danza” eftir kúbverska tónskálið Leo Brouwer og „Hommage á...

Fundargerð 20. júní 2019

stjórnarfundur  starfsárið 2019/2020 Haldinn í Deiglunni 20.júní kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann,  Aðalsteinn, Ívar Ingibjörg, Heiðdís, Sóley og Sigrún í gegnum netið.   Dagskrá:   Umræður um listasumar og þátttöku Gilfélagsins.   Allir þriðjudagar eru...

Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til október og desember 2020. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni...

Matter of Time – Myndlistasýning

Verið velkomin á opnun „Matter of Time“ laugardaginn 22. júní kl. 14:00 í Deiglunni, Akureyri. Gestalistamenn Gilfélagsins í júní, þau Sarah Webber og Andrew Walsh sýna innsetningu sem þau hafa unnið að á Akureyri.  Léttar veitingar og listamaðurinn...

Sarah Webber & Andrew Walsh

Sarah Webber & Andrew Walsh are our June Artists in Residency. Sarah Webber is a multidisciplinary visual artist and art therapist based in Sydney, Australia. Sarah holds a Bachelor of Visual Arts (Object Art & Design) from the...

Aðalfundargerð 26. maí 2019

   Aðalfundur Gilfélagsins    aðalfundur Gilfélagsins haldinn í Deiglunni 26. maí 2019 kl 14:00    Úr stjórn voru mætt: Guðmundur Ármann Sigurjónsson, Sóley Björk Stefánsdóttir, Ívar Freyr Kárason og Sigrún Birna Sigtryggsdóttir og Aðalsteinn Þórsson   Formaður lagði...