Copenhagen Underground – Kvikmyndasýning
Þriðja Copenhagen Underground Film Festival (Neðanjarðarkvikmyndahátíð Kaupmannahafnar) er á ferð um Ísland og mun sýna hluta af þeim myndum sem eru hluti af hátíðinni. Á hátíðinni voru 30 myndir sem voru framleiddar fyrir 1.000 evrur eða minna frá...