Donat Prekorogja
Gestalistamaður Gilfélagsinns í mars. Segist svo frá: Ég heiti Donat Prekorogja og fæddist í Sviss árið 1999. Ég lauk BA námi í myndlist við HEAD Genève, þar sem ég vann með innsetningar og skúlptúr. Þar sem augu mín...
Gestalistamaður Gilfélagsinns í mars. Segist svo frá: Ég heiti Donat Prekorogja og fæddist í Sviss árið 1999. Ég lauk BA námi í myndlist við HEAD Genève, þar sem ég vann með innsetningar og skúlptúr. Þar sem augu mín...
Gestalistamaður Gilfélagsinns í febrúar. Finnska textíllistakonan Sanna Vatanen á langvarandi tengsl við Ísland, þau eru grunnurinn að verkum hennar á dvalartímanum í Gestavinnustofu Gilfélagsins. Hún mun spinna íslenska ull og búa til einstakt handspunnið garnsafn, Landslags-garn. Garnsafnið sækir...
Gestalistamaður Gilfélagsinns Sanna Vatanen opnar í Deiglunni laugardaginn 24. febrúar kl. 14.00. Sýningin „LANDSLAGSGARN“ verður í Deiglunni á Akureyri 24. og 25. febrúar. Opnunartími: frá 14 til 17. Sanna verður viðstödd & spinnur ull í garnið sitt. Finnska...
Myndlistarsýning Karólínu Baldvinsdóttur opnar föstudaginn 16. febrúar kl 19.00. Opnar föstudaginn 16.febrúar, opið laugardag og sunnudag kl 14-17. Einungis þessi eina sýningarhelgi, Listamaðurinn sýnir meðal annars málverk sem eru afrakstur baráttunnar við tímann og hringformið í ýmsum útgáfum,...
Gestalistamaður Gilfélagsins í janúar 2024. Mariana Arda er myndlistarkona sem gjarnan sökkvir sér niður í ólík svið listrænnar sköpunar og útfærir verk sín í teikningar, málverk, klippimyndir eða kvikmyndir. Arda ólst upp í Odemira, einstöku þorpi í dal...
Sýning Mariana Arda í Deiglunni helgina 27. og 28. janúar. Opnun laugardag 27. janúar kl.14.00 opið sunnudag 28. janúar frá 14 – 17. Aðeins þessa einu helgi Mariana Arda, sýnir verk sín eftir dvölina í gestavinnustofu Gilfélagsinns í...
Gestalistamaður Gilfélagsins í desember 2023 Xurxo Pernas Díaz, er galisískur listamaður fæddur í Cedeira (1992) og útskrifaður myndlistarmaður frá háskólanum í Vigo. Við listsköpun sína notar hann kvikmyndaljósmyndun og málunartækni eins og blek og gouache, hann kýs frekar...
Gestalistamaður Gilfélagsins sýnir í Deiglunni helgina 16. og 17 desember. Xurxo Pernas Diaz er gestalistamaður Gilfélagsins í desember hann sýnir í Deiglunni 16. – 17. desember næstkomandi sýningin er opin frá 14 – 17 báða dagana. Xurxo sýnir...
Lista og handverksmessa Gilfélagsins var haldin dagana 1. – 3. desember síðastliðin. Að venju stóð gilfélagið fyrir Lista og handverksmarkaði í desemberbirjun. Þessi sýndu og falbuðu sinn fjölbreitta varning á messunni: anomal.is Elva Jan Hallur Guðmundsson Gillian Pokalo...