Tagged: Art

Tilfallandi

Listasumar ´22 í Deiglunni: Álfheiður Þórhallsdóttir opnar myndlistarsýningu sína föstudaginn 15. júlí kl 20.00 Álfheiður Þórhallsdóttir (f. 1994) og er sjálfstætt starfandi textíllistamaður, búsett á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi af textílsviði listnámsbrautar VMA árið 2014 og BA í...

Where Ends Meet

Mihaela Hudrea gestalistamaður Gilfélagsins í júní opnar í Deiglunni 25. júní. Sýningin er opin lau. 25. og su. 26. júní frá 14 – 17 báða dagana. Hér er hlekkur á gestalistamanninn Mihaela Hudrea

Mihaela Hudrea

Mihaela Hudrea (f.1989, Cluj-Napoca, Rúmeníu) er með MA frá KASK – Royal Academy of Fine Arts, Gent, Belgíu og BA frá Hönnunar og listaháskólanum Cluj-Napoca í Rúmeníu. Í verkum sínum rannsakar Mihaela Hudrea umheiminn á meðan hún varpar...

INNSETNING Í DEIGLUNNI! „Olafsfjordur Impression, (Part2)“

INNSETNING Í DEIGLUNNI! „Olafsfjordur Impression, (Part2)“

Verið velkomin í Deigluna um næstu helgi, sýningin „Olafsfjordur Impression, (part2)“ Seinnihluti  sýningin á Listasumri sem Listhús í Ólafsfirði stendur fyrir á vegum Gilfélagsins. Innsetning  byggist á  vídeo og hljóð upptökum. Sýningin verður opin laugardag og sunnudag milli...

Gilfélagsgleði verður haldin í Deiglunni!

Gilfélagsgleði verður haldin í Deiglunni, laugardaginn 21.maí frá kl. 14:00 og stendur frameftir kvöldi! Við byrjum á því kl. 14:00 að formaður Gilfélagsins hann Guðmundur Ármann Sigurjónsson segir sögu félagsins í stuttu máli og greinir frá framtíðasýn og...

Gestalistamaður mánaðarins!

Gestalistamaður mánaðarins!

Listamaður mánaðarins í Gestavinnustofu Gilfélagsins er Mille Guldbeck frá Ohio í Bandaríkjunum. Mille verður með fyrirlestur í Ketilhúsinu þann 15.mars kl: 17:00 Einnig verður Mille með sýningu í Deiglunni í lok mánaðarins. Lesið meira um listakonuna á: Mille Guldbeck...