Tagged: Art

Populus tremula

Populus tremula og Gilfélagið bjóða til skemmtikvölds í Deiglunni þann 11. október klukkan 21.00 Hið rómaða Húsband Populus tremula leikur lög eftir Kristján Pétur Sigurðsson og Tom Waits og kynnir væntanlegar sólóplötur Kristjáns Péturs. Húsbandið skipa þeir Arnar...

Eitt tré, margar víddir

Joris Rademaker opnar sýninguna sína Eitt tré, margar víddir, í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri, föstudaginn 3. október kl 17-20. Þetta er þriðja sýningin í sýningarröðinni í Deiglunni. Þar sem ólíkir þættir trésins eru í brennidepli. Fyrsta sýningin...

Jorge Corpuna – Vatnslitanámskeið

Einn eftirsóttasti og mest spennandi vatnslitamálari samtímans heldur tveggja daga námskeið á Akureyri helgina 6.-7. september. Jorge Corpuna er þekktur fyrir heillandi vatnslitamyndir sem fanga stemningu og dýpt landslagsins á einstakan hátt. Á námskeiðinu er veitt innsýn í...

Nostalgía

Verk eftir Beta Gagga Opnun: Föstudaginn 28. júní kl. 17:00–19:00Opið: Laugardaginn 29. júní kl. 13:00–17:00 Á sýningunni Nostalgía verða sýnd um 30 grafíkverk eftir Beta Gagga, unnin á árunum 2020–2025. Ég vinn með hringformið.Hringurinn – tákn eilífðarinnar –endurtekur...

Beta Gagga

Gestalistamaður Gilfélagsins í júní 2025 Elísabet Stefánsdóttir, er kölluð Beta og ólst upp á Akureyri, hún ein af fjórum systrum, gekk í Barnaskóla Akureyrar og Oddeyrarskóla en við lok grunnskólagöngu flutti hún til Reykjavíkur.„ Ég vinn í mismunandi...

Hugsýnir

Málverkasýning Sigurðar Péturs Högnasonar opnar föstudaginn 14. mars kl. 16.00 í Deiglunni sal Gilfélagsins. Sýningin verður opin 15. 16. 21. 22. og 23 mars frá 14 -17. Sigurður hefur búið í Hrýsey síðastliðin 20 ár. Þar vinnur hann...

Stjarna sem aldrei slökknar – A star that will never fade

Sýning á verkum hinnar 18 ára gömlu Veronika Kozhushko sem lét lífið í sprengjuáras rússneska hersins á heimabæ hennar Kharkiv í Úkraínu, opnar í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri þann 1. mars kl. 13.00. Opnunartímar: 14 – 17...

Sextugur myndverkamaður

Afmælissýning og þáttökugjörningur Aðalsteins Þórssonar helgina 18. – 20. október í Deiglunni. 18. október frá kl. 17.00 þáttökugjörningurinn 10 x SEX, sammálun þangað til nóg er komið. 19. október 15.00 – 19.00 sýningaropnun með léttum veitingum. 20. október...

Everyone Deserves a Portal

Föstudaginn 11. oltóber frá 16.45 – 18.45 flytja Christalena Hughmanick og Clare Aimée gjörninginn Everyone Deserves a Portal. Gjörningurinn er hluti af A! gjörningahátíð sem fer fram á Akureyri dagana 10. – 13. október. Fyrir A! Gjörningahátíð munu...

Veruleikir

Sýning Úlfs karlssonar opnar föstudaginn 20. september kl 16. Föstudaginn 20. september verður opnuð í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri sýning á teikningum myndlistarmannsins Úlfs Karlssonar. Úlfur útskrifaðist frá Valand, Listaháskólanum í Gautaborg árið 2012. Síðan hefur hann haldið...