Fréttir

THEN AND NOW – ÞÁ OG NÚ

Gestalistamaður Gilfélagsins, Dr. Thomas Brewer, opnar sýningu í Deiglunni laugardaginn 24. júlí 2021 kl. 14 – 17. Sýningin verður einnig opin sunnudag kl. 14 – 17. Þá vísar til verka sem hann vann í gestavinnustofu Gilfélagsins 2016 og...

Fés í fjöldanum – Myndlistasýning

Pálína Guðmundsdóttir opnar sýninguna Fés í fjöldanum, laugardaginn 17. júlí kl. 14-17 í Deiglunni. Sýningin stendur einnig á sunnudaginn 18. júlí 14-17. Pálína  nam myndlist í Hollandi og hefur verið búsett og starfandi myndlistarmaður á Akureyri síðan 1991.  Hún...

Thomas Brewer

Thomas Brewer er gestalistamaður Gilfélagsins í Júlí, 2021. Hann heldur sýningu kallaða ‘Þá / Nú’ í Deiglunni helgina 24. – 25. júlí. Dr. Thomas Brewer er með B.A. gráðu í myndlist og keramík frá Southern Illinois University Carbondale...

We are open for applications!

Gil Artist Residency is open for applications for the following periods: 2021 2. – 31. August 80.000 kr. No deadline – applications will be reviewed as soon as received. 2021 2. – 31. December 95.000 kr. 2022 2....

Strawberry Roan – Myndlistasýning

Strawberry Roan  Þriðjudag 15. júní 2021 kl. 17 – 19. Aðeins þessi eina kvöldstund!Tuesday June 15th hr. 17 – 19. One night only! a two-person exhibition of works by Nate King www.nathan-andrew.com Rachel Lin Weaver www.rlinweaver.com  Nate King  Bio: Nate...

Stjórnarfundur 10. júní 2021

Fundargerð 10.06.2021Stjórnarfundur Gilfélagsins Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri.Fundurinn var haldinn 10.06.2021Mættir: Aðalsteinn Þórsson, Ingibjörg Stefánsdóttir, Erika Lind Isaksen, Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir, Arna G. Valsdóttir Dagskrá: Gestavinnustofa Deiglan Húsvarsla Tengiliðir fyrir viðburði Afmælishátíð Auglýsingar v/ Gildaga Umsjón með netfangi Gilfélagsins...

Salon des Refusés

Verið hjartanlega velkomin á opnun Salon des Refusés í Deiglunni, laugardaginn 29. maí kl. 14 – 17.Salon des Refusés, eða Þeim sem var hafnað opnar samhliða Takmarkanir, sýningu Listasafnsins á Akureyri þar sem dómnefnd fer yfir og velur...

Fundargerð aðalfundar 16. maí 2021

Fundargerð 30. aðalfundar Gilfélagsins, Kaupvangsstræti 23, Akureyri frá 16. maí 2021 Fundinn var opinn fundur, hann sátu fyrir hönd stjórnar Guðmundur Á Sigurjónsson, Aðalsteinn Þórsson, Ingibjörg Stefánsdóttir og Arna G. Valsdóttir auk gesta. Dagskrá:1 Fundur settur og val...

Skýrsla stjórnar starfsárið 2020/21

Skýrsla stjórnar Gilfélagsins Um starfsemi félagsins á árinu 2020/21, milli aðalfunda Lögð fyrir aðalfund 16. Maí 2021 Gilfélagið á tímamótum  Gilfélagið er nú að ljúka 30. starfsári sínu  verður 30 ára 30 nóvember 2021. Covíd ástandið hefur set...

Pálína Guðmundsdóttir

Gestalistamaður Gilfélagsins í júní 2021 er Guðrún Pálína Guðmundsdóttir. Dvöl hennar er styrkt af Slippfélaginu. Ég er að vinna að verkefni sem hófst í haust nánar tiltekið þegar ég dvaldi í Herhúsinu á Siglufirði í septembermánuði 2020. Verkefnið...