Fréttir

30 ára afmælishátíð Gilfélagsins – takk fyrir okkur

Í tilefni af 30 ára afmælishátíð Gilfélagsins viljum við þakka Menningarsjóði Akureyrar veglegan styrk sem okkur var veittur til undirbúnings sögusýningar félagsins. Gilfélagið var stofnað 30. nóvember 1991. Núverandi stjórn félagsins hélt afmælishátíð með eftirfarandi viðburðum: 11. september...

Annegret Hauffe

Annegret Hauffe is the artist in residence for the month of May 2022. Mapping and Archiving Walking through the town, here and there, back and forth, I will archive my paths as graphical trails on paper. During my...

Vatnslitanámskeið – Vott í vott

Helgarnámskeið, í vatnslitamálun Vott í vott. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Gilfélagið. Deiglan 10. -12. Júní 2022Námskeiðið er ætlað byrjendum  og þeim sem hafa einhverja reynslu af vatnslitamálun.Námskeiðið er 12 tímar og hefst föstudaginn 10. Júní kl....

ListMA í Deiglunni

Listafélag Menntaskólans á Akureyri eða ListMA var stofnað af nokkrum menntskælingum með það að markmiði að setja upp sýningu þar sem allir nemendur skólans, sem hafa áhuga á myndlist, gætu fengið að láta ljós sitt skína.  Þetta er...

Framtíð menningarmála á Akureyri

Opinn fundur um stefnur stjórnmálaflokkanna í menningarmálum verður haldinn í Deiglunni 26. apríl n.k. kl 19:30. Fulltrúar framboða mæta á fundinn. Þetta er kjörið tækifæri til að ná eyrum frambjóðenda og heyra hvaða stefnu þeir hafa í menningarmálum...

Cat on a cold tin roof

Köttur á köldu blikkþaki / Cat on a cold tin roofOpnun: 18:30 – 21:30 föstudaginn 22. Apríl12:00 – 18:00 laugardagur 23. – sunnudagur 24. AprílDeiglan, Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri Verk Christopher Sage skoða myndmál og kóðun sem leið...

Christopher Sage

Gestalistamaður Gilfélagsins í apríl 2022 er enski myndlistamaðurinn Christopher Sage. Undanfarin 4 ár hefur Christopher rannsakað táknmyndir sem myndrænar byggingareiningar samskipta og skilnings og þróað sína eigin röð af glýfískum lykkjuformum. Á meðan á dvöl sinni í Gestavinnustofu...

Vinnustofusýning Haraldar Inga

Vinnustofusýning í Deiglunni 9 apríl kl.14 opnar Haraldur Ingi Haraldsson sýningu á nýjum verkum í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri. Verkin eru flest unnin á plastdúk með akrílitum og klipptækni.   Á meðan á sýningunni stendur kemur út 1...

Grounding, gjörningur á sunnudaginn

Gestalistamenn Gilfélagsins í marsmánuði fremja gjörninginn Grounding í Deiglunni sunnudaginn 27. mars kl. 17:00: Ivana Pedljo and Jasmin Dasović are part of the Tricycle Trauma performing collective, operating in Zagreb, Croatia. Natively based in contemporary circus, they strive...