30 ára afmælishátíð Gilfélagsins – takk fyrir okkur
Í tilefni af 30 ára afmælishátíð Gilfélagsins viljum við þakka Menningarsjóði Akureyrar veglegan styrk sem okkur var veittur til undirbúnings sögusýningar félagsins. Gilfélagið var stofnað 30. nóvember 1991. Núverandi stjórn félagsins hélt afmælishátíð með eftirfarandi viðburðum: 11. september...