Fréttir & viðburðir News & Events

Opið er fyrir umsóknir í Gestavinnustofu 2019

  Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til desember 2019. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem...

Abstrakt – Myndlistarsýning

Abstrakt í Deiglunni Listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm leiða saman hesta sína á samsýningu í Deiglunni á Akureyri helgina 15.-17. júní nk. Báðir sýna þeir málverk sem eru abstrakt eða óhlutbundin að mestu...

Surrounded By – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun Surrounded By, sýningar á verkum gestalistamanna Gilfélagsins, Dana Neilson og Tuomo Savolainen. Sýningin verður opnuð kl. 14 – 17 á laugardag, 23. júní og er líka opin á sunnudag, 24....

Stjórnarfundur 13. júní 2018

Stjórnarfundur í Deiglu 13.06.18 kl. 17- Fyrsti fundur nýrrar stjórnar starfsárið 2018/19 Mætt eru Guðmundur Ármann, Aðalsteinn, Ingibjörg, Sigrún Birna og Heiðdís á netinu.   Stjórnin skiptir með sér verkum Stjórnin skiptir með sér...

Þetta er tilvalið tækifæri – Ljóðaboð

Þetta er tilvalið tækifæri Þetta er tilvalið tækifæri. Tilvalið tækifæri sem að ekki er á hverju strái. Þann 24. júní kl. 20 halda Sóknarskáld ljóðaboð, og það ekkert venjulegt ljóðaboð. Sóknarskáld koma upp hárréttu...

Dana Neilson

Dana Neilson er kanadískur myndlistarmaður sem er búsett í Helsinki, Finnlandi. Hún er lærður ljósmyndari en vinnur einnig með keramik, skúlptúr og vídeolist. Þema verka hennar er samband fólks við umhverfi sitt og hvernig...

Í grænni lautu – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun  Í grænni lautu, myndlistarsýningu Anítu Lindar, laugardaginn 2. júní í Deiglunni, Listagili kl. 13. Til sýnis verða teikningar af íslenskum fuglum og farfuglum sem eiga leið hjá unnar með vaxpastel...

List án landamæra

List án landamæra á Akureyri 26.-27.maí 2018 Laugardaginn 26.maí kl.14 verður opnunarhátíð haldin í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri. Fjölmargir aðilar munu koma að þessari hátíð. Jón Hlöðver Áskelsson tónlistarmaður frumflytur tónverk/sögu ásamt Karli Guðmundssyni...

Skýrsla stjórnar 2017 – 2018

Aðalfundur Gilfélagsins 19. maí 2018 Skýrsla stjórnarinnar fyrir starfsemina á árunum 2017-2018 Lögð fyrir aðalfund 19. maí Gilfélagið er nú að ljúka tuttugasta og sjötta starfsári sínu. Í stjórn Gilfélagsins starfsárið 2017/18 eru :...

Aðalfundargerð 19. maí 2018

­ Aðalfundur Gilfélagsins 26. aðalfundur Gilfélagsins haldinn í Deiglunni 19. maí 2018 kl 14:00 Úr stjórn voru mætt: Guðmundur Ármann Sigurjónsson, Sóley Björk Stefánsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Ívar Freyr Kárason og Sigrún Birna Sigtryggsdóttir Formaður...