Fréttir

Stjórnarfundur 25. september 2019

stjórnarfundur  starfsárið 2019/2020 Haldinn í Deiglunni 25. september kl 16:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Ingibjörg, Sigrún Birna , Aðalsteinn og Heiðdís á netinu. Dagskrá   Vatnslitanámskeið Keith Hornblower   Vatnslistanámskeið verður haldið ...

Recently Seen: When No One Else Was Looking

Verið hjartanlega velkomin á opnun Recently seen: When no one else was looking í Deiglunni laugardaginn 28. september kl. 14 – 17. Þar mun gestalistamaður Gilfélagsins í september, John Chavers, sýna afrakstur dvalar sinnar....

Úr geymslu í brúk

Í framhaldi af vel heppnuðum markaði m/vistvænar vörur ætlum við að halda áfram. Leitum að þátttakendum í markaðinn úr geymslu/skáp í brúk laugardaginn 21. september kl. 12 – 15. Endurnýtum og gefum því sem...

Hún. – Dansverk

Fimmtudaginn 19. september kl. 20:30 í Deiglunni. 1.000 kr. inn. Dansverk eftir Ólöfu Ósk Þorgeirsdóttur þar sem sóttur er innblástur í álit samfélagsins á sjálfsöryggi ungra kvenna. Á undanförnum árum hafa orðið miklar framfarir...

Grænn markaðsdagur – Plastlaus September

Laugardaginn 14. september kl. 12 – 16 mun fara fram markaðsdagur í Deiglunni á Akureyri, þar sem kynntar verða umhverfisvænar vörur. Bambustannburstar, hársápustykki, bývaxfilmur, fjölnota kaffipokar, taubleyjur og ýmislegt fleira. Sjón er sögu ríkari!...

John Chavers

John Chavers er gestalistamaður Gilfélagsins í september. John er myndlistamaður sem býr og starfar í Bandaríkjunum og vinnur með starfrænar myndir. Listræn iðja hans gengur út frá tilraunum með tölvutækni heimilisins og endurtúlkun og...

Stjórnarfundur 3. september 2019

stjórnarfundur  starfsárið 2019/2020 Haldinn í Deiglunni 2.september kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Ívar, Ingibjörg, Sigrún Birna og Heiðdís á netinu. Dagskrá:   Grafíknámskeið hluti I   Valgerður Hauksdóttir verður með þennan...

The Floating World – Daniel Kyong

Myndir frá sýningunni The Floating World eftir gestalistamann Gilfélagsins í ágúst 2019 Daniel Kyong. Ljósmyndirnar eru teknar af Song Kwang Chan. Installation view from the show The Floating World by artist in residence in August...

Grafíknámskeið

Grafíknámskeið í þremur þáttum á vegum Gilfélagsins í Deiglunni Haustið 2019 Tími: 13 – 15. sept. – Grunnnámskeið í grafík – Valgerður Hauksdóttir 8 – 10. nóv. – Hæðarprent – Arna Valsdóttir 15 –...

Plastlaus september opnunarhátíð

Plastlaus september, Akureyri Sunnudaginn 1. september mun árvekniátakið Plastlaus september hefjast með krassandi umræðum um umhverfismál í Deiglunni kl. 14-16. Ýmsir viðmælendur munu taka til máls: – Guðmundur Haukur Sigurðurðarson frá Vistorku kynnir stefnu...