Hyojung Bea
Gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Í list sinni kannar Hyojung Bea ótta, sjálfsmynd og kvíðavekjandi óstöðugleika fastrar tilveru vegna stöðugrar hreyfingar hennar án varanlegs heimilis. Þar sem hún er virk bæði í New York borg og Jeju eyju þar...