Fréttir

Stjórnarfundur 7. september 2020

Fundargerð stjórnarfundar í Gilfélaginu, Kaupvangsstræti 23, 7. september, 2020.Mætt voru: Aðalsteinn Þórsson, Arna G. Valsdóttir, Guðm Á. Sigurjónsson, Heiðdís H. Guðmundsdóttir um fjarfundarbúnað, Ingibjörg Stefánsdóttir og Jana Salóme Ingibjargar og Jósefsdóttir.Á dagskrá voru eftirtalin mál: Almennur félagsfundur. Dagskrá....

Gestavinnustofan er laus í nóvember og desember

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins í haust.Um er að ræða tveggja vikna dvöl hið minnsta eða lengra tímabil frá september til 30. desember 2020. Nánari upplýsingar varðandi laus tímabil má nálgast hjá studio.akureyri@gmail.com Gestavinnustofan...

Ísak Lindi sýnir í Deiglunni

Ísak Lindi Aðalgeirsson er ungur Akureyskur abstrakt expressionisti. Hann mun halda sína fyrstu einkasýningu í Deiglunni, í tilefni af 20 ára afmæli sínu.Ísak Lindi hefur fengist við ýmis form myndlistar en einbeitir sér nú að abstract málun með...

Stjórnarfundur 11. ágúst 2020

Fundargerð stjórnarfundar í Gilfélaginu, Kaupvangsstræti 23 þann 11. ágúst, 2020. Mætt voru: Aðalsteinn Þórsson, Arna G. Valsdóttir, Guðm Á. Sigurjónsson, Heiðdís H. Guðmundsdóttir um fjarfundarbúnað og Ingibjörg Stefánsdóttir. Á dagskrá voru eftirtalin mál: 1 Ákvörðun um notkunn gestavinnustofu...

Samsýning um helgina

Næstkomandi laugardag 1. ágúst, kl. 14 munu nemendur Símey, opna sýningu á verkum sínum í Deiglunni. Sýningin stendur yfir laugardag og sunnudag, 1. og 2. ágúst frá kl. 14 – 17. Allir velkomnir Aðgangur er ókeypis Nemendurnir stunduðu...

Stjórnarfundur 29. júlí 2020

Stjórnarfundur í Deiglu 29.07.2020. Mætt eru Ingibjörg og Guðmundur. Og Heiðdís á netinu. Dagskrá: 1 Svíþjóðarsýningin, pökkun og sending Guðmundur bendir Heiðdísi á að hafa boðsbréfið v/tolla. Eins þarf að senda mynd af listamanni í góðri upplausn til...

Myndlistasýning – Sigga Snjólaug

Föstudaginn 24. júlí kl. 20:00 opnar Sigríður Snjólaug Vernharðsdóttir sýningu í Deiglunni á Akureyri.Sýningin er afrakstur vinnustofudvalar hennar í 3 vikur og eru verkin enn í vinnslu. Sigga Snjólaug hefur verið að vinna með ævintýrið um Eldfuglinn sem...

Textílvinnustofa – Tilraunakvöld

Deiglan miðvikdaginn 5. ágúst kl. 19:30. Textílvinnustofa –fjórða tilraunastofa Myndlistafélagsins og Gilfélagsins. Listamenn gera tilraunir með textíl í sínu víðasta samhengi, stefnt er að því að útvega efni í grófari kantinum s.s. strigapoka, net, snæri og lopa. Einnig...

Sigríður Snjólaug

Sigga Snjólaug er gestalistamaður Gilfélagsins í júlí. Hún mun sýna afrakstur dvalar sinnar helgina 25. – 26. Júlí í Deiglunni. Sigríður Snjólaug Vernharðsdóttir útskrifaðist frá MHÍ (nú LHÍ) 1986, frá Margmiðlunarskólanum 2001 og kennaranámi frá LHÍ 2004.  Hún hefur starfað sem grafískur hönnuður síðan hún...

Sammálun – Tilraunakvöld

Deiglan miðvikudagskvöldið 8. júlí kl. 19:30 Þriðja Tilraunastofan – Málað saman á stóran flöt. Málað verður með priki (framlengingu á pensilinn) á stórar pappírsarkir (allt upp í 1,5 X 4 m), sem liggja flatar á gólfinu. Þetta er...