Fréttir

Við leitum af þeim sem var hafnað – Salon des Refusés

VIÐ LEITUM AF ÞEIM SEM VAR HAFNAÐ Gilfélagið auglýsir eftir þátttöku listamanna í sýningunni ‘Salon des Refusés’ sem verður opnuð 29. maí, á sama tíma og samsýning listamanna sem voru valdir af dómnefnd Listasafnsins á Akureyri. Öllum er...

Handmótuð áhrif – 1600 niðurfelld nauðgunarmál

Þátttakendur óskast!Dagana 10. – 13. maí verða vinnustofur á vegum verkefnisins Handmótuð áhrif – 1600 niðurfelld nauðgunarmál í Deiglunni á Akureyri. Á tímabilinu 2000-2020 voru um 1600 nauðgunarkærur á landsvísu felldar niður, verkefnið felst í að myndgera hverja...

Aðalfundur Gilfélagsins 16. maí

Þrítugasti aðalfundur Gilfélagsins verður haldinn í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23 Akureyri sunnudaginn 16. maí kl 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf.Fastir dagskrárliðir aðalfundar eru eru:1. Skýrsla stjórnar.2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.3. Ákvörðun árgjalds.4. Kosning formanns og stjórnar.5. Önnur mál. Félagsmenn hvattir til...

Lagskipt málverk

Námskeiðið Lagskipt Málverk með Guðmundi Ármanni fór fram um helgina, kærar þakkir öll fyrir ánægjulega samveru.

Opið ákall – Gestavinnustofan er laus í maí

Gilfélagið í samstarfi við Slippfélagið veitir einum listamanni eða pari tækifæri til að dvelja frítt í Gestavinnustofu Gilfélagsins í maí (1. – 31. Maí 2021). Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni eða pari. Íbúðin...

Saga Gilfélagsins

Gilfélagið verður 30 ára í ár og í tilefni þess stendur til að rita sögu félagsins. Við erum að safna saman efni tengt félaginu og hér eru myndir fengnar hjá Minjasafninu á Akureyri, upphaflega birtar í Degi við...

FRESTAÐ – Vinnustofusýning Haraldar Inga

Vegna aðstæðna verður Vinnustofusýningu Haraldar Inga frestað til betri tíma. Vinnustofusýning í Deiglunni á Akureyri um páskana ( 27. Mars til 4 apríl 2021). Laugardaginn 27 mars opnar Haraldur Ingi Haraldsson einkasýningu í Deiglunni,  Listsýningasal Gilfélagsins í Listagilinu...

Stjórnarfundur 17. mars 2021

Stjórnarfundur í Gilfélaginu 17. mars 2021, í húsnæði félagsins Kaupvangsstræti 23 á Akureyri.Fundargerð:Fundinn sátu Aðalsteinn Þórsson, Arna G. Valsdóttir, Guðmundur Á. Sigurjónsson, Ingibjörg Stefánsdóttir, Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir og Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir um fjarfundabúnað. Dagskrá:1 Dagur myndlistar 15.apríl.2...

Myndlistarverkstæði fyrir börn

Opið myndlistarverkstæði fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára í Deiglunni laugardaginn 17. apríl kl. 13:00 – 16:00. Hægt verður að þrykkja einþrykk og hæðarprent með einföldum efnum á pappír. Einnig stendur til boða að mála, gera...