Fréttir & viðburðir News & Events

Í handraðanum – Myndlistarsýning

Í Handraðanum Í tilefni 75 ára afmælis míns, verður myndlistasýning í Deiglunni í Listagili Sýningin opnar fimmtudaginn 3. janúar og verður opin til 6. janúar frá kl. 14 -17 alla dagana. Léttar veitingar. Á...

Olga Selvashchuk

Olga Selvashchuk er rússneskur myndlistarmaður sem vinnur þvert á miðla. Keramik, viður, málmar, ljósmyndir og myndbönd eru algengir þættir í innsetningum listamannsins. Olga skoðar viðkvæm mál eins og skömm og sektarkennd, ofbeldi og réttlætingu,...

Mami I wanna hug hug!!!!! – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun Mami I wanna hug hug!!!!!, sýningar gestalistamanns Gilfélagsins í desembermánuði, Cheng Yin Ngan, í Deiglunni á föstudaginn kl. 20:00. Sýningin er einnig opin kl. 12 – 17 laugardag og sunnudag kl....

Cheng Yin Ngan

Cheng Yin Ngan er gestalistamaður Gilfélagsins í desember 2018. Hún mun sýna afrakstur dvalar sinnar helgina 29. – 30. desember í Deiglunni. Cheng Yin Ngan er fædd í Hong Kong árið 1995 og útskrifaðist úr...

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins 2018

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verður haldin í Deiglunni laugardaginn 1. desember kl. 13-17. Um er að ræða markað lista- og handverksfólks og þar mun kenna ýmissa grasa, myndlist, handverk ýmiss konar, textíll, tónlist ,...

Stjórnarfundur 22. nóvember 2018

stjórnarfundur  starfsárið 2018/19 Haldinn í Deiglunni 22. nóvember kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Sigrún Birna,  Sóley Björk, Aðalsteinn og Heiðdís.   Dagskrá:   Handverksmessur 1. og 8. desember næstkomandi.   Góð...

SKJÓL! / SHELTER! – Myndlistasýning

Leitið í skjól í Deiglunni á föstudaginn 23. nóv. kl. 20, sem og laugardag og sunnudag kl. 14 – 17. Neyðarskýli eiga sér langa sögu á Íslandi og hafa mikilvægt hlutverk enn þann dag...

Nathalie Lavoie

Natalie Lavoie er myndlistakona sem búsett er í Fort Simpson, litlu afskekktu samfélagi í nyrsta fylki Kanada. Hún hefur með búsetu sinni á norðurslóðum þróað afar sérstakan stíl, þar sem hún nýtir sér hinn...