Category: Gestalistamaður Mánaðarins

Nostalgía

Verk eftir Beta Gagga Opnun: Föstudaginn 28. júní kl. 17:00–19:00Opið: Laugardaginn 29. júní kl. 13:00–17:00 Á sýningunni Nostalgía verða sýnd um 30 grafíkverk eftir Beta Gagga, unnin á árunum 2020–2025. Ég vinn með hringformið.Hringurinn – tákn eilífðarinnar –endurtekur...

Beta Gagga

Gestalistamaður Gilfélagsins í júní 2025 Elísabet Stefánsdóttir, er kölluð Beta og ólst upp á Akureyri, hún ein af fjórum systrum, gekk í Barnaskóla Akureyrar og Oddeyrarskóla en við lok grunnskólagöngu flutti hún til Reykjavíkur.„ Ég vinn í mismunandi...

Vicente Fita Botet

Gestalistamaður Gilfélagsinns í maí 2025 Ég fæddist í Cuenca á Spáni árið 1964 og byrjaði að mála mjög ungur, innblásinn af tíðum heimsóknum mínum í Spænska abstraktlistasafnið í heimabæ mínum. Ég útskrifaðist í myndlist frá listaháskólanum í Cuenca og...

Linda Berkley

Gestalistamaður Gilfélagsinns í apríl 2025 Linda Berkley „Ég er enn djúpt snortinn af kynningu minni af sláandi umfangi og stærð íslensks landslags/sjávarlandslags/himinlandslags. Áhrifum þess á íslenska menningu og listræn sjónarhorn, sem ég upplifði sem gestalistamaður á NES vinnustofum á...

Angelika Haak

Gestalistamaður Gilfélagsinns í mars 2025 Angelika Haak er vídeólistamaður frá Köln í Þýskalandi. Vídeóportrett eru lykilþáttur í hennar listræna starfi. Þetta eru verk sem leika á mörkum málverka, ljósmynda, skúlptúrs og myndbandsverka. Hreyfanleg málverk eða vídeó skúlptúrar í framsetningu....

Dylan Anderson

Gestalistamaður Gilfélagsinns í desember 2024 Dylan Anderson listamaður búsettur í New York borg sem vinnur með filmu ljósmyndun. Í myndum sínum kannar hann tímabundin tengsl. Hann leitast við á að skapa dínamík þar sem unnið er með samspil andlitsmynda...

Lars Jonsson

Gestalistamaður Gilfélagsinns í október 2024. Lars Jonsson (f.1990) er sænskur myndlistarmaður með aðsetur í Bergen/Umeå. Hann er menntaður við Listaakademíuna í Umeå, Escola Massana í Barcelona og er með MFA frá Listaakademíunni í Bergen. Hann hefur áhuga á mannvirkjum...

Michael Merkel

by Steini · September 21, 2024 Gestalistamaður Gilfélagsinns í september 2024. Michael Merkel er fæddur í borginni Dresden árið 1987. Hann lærði fyrst til myndskera, því næst lagði hann stund á þýskar bókmenntir, menningarfræði og listasögu í Dresden og Wrocław (B.A.). Þaðan...