Niðurstöður opins fundar um grafíkverkstæði í Deiglunni

Þriðjudaginn 5. Desember 2017 hélt stjórn Gilfélagsins opinn fund í Deiglunni þar sem til umræðu var sú hugmynd sem stjórnin hefur unnið að undirbúningi við síðustu misseri um að útbúa grafíkverkstæði í Deiglunni. Ánægjulegt...