Stjórnarfundur 1. júlí 2020
Fundargerð stjórnarfundar í Gilfélaginu, Kaupvangsstræti 23 þann 1. júlí 2020.Mættir voru: Aðalsteinn Þórsson, Arna G. Valsdóttir, Guðm Á. Sigurjónsson, Heiðdís H. Guðmundsdóttir um fjarfundarbúnað.
Á dagskrá voru eftirtalin mál:
1 Samningur Gilfélagsins og Akureyrarstofu.
- Greint var frá fundi vinnuhóps og fulltrúa Ak.stofu.
- Tillögur um að bæta inn ákvæði um framlag Gilfélagsins.
- Almennt um samninginn.
- Um afnot Ungmennahúss af Deiglunni.
- Guðmundur Ármann mun skrifa viðauka við samningin sem inniheldur viðurkenningu á framlagi Gilfélagsins til uppbyggingarinnar og sýnir sérstöðu félagsins í menningarstarfi í Listagilinu.
2 Gestavinnustofan auglýst. Stöðutaka.
Fram kom að viðbrögð við auglýsingu eru meiri en undanfarin ár.
3 Vinnudagar, taka til í og laga fyrir framan Gestavinnustofu.
Slá hreinsun á frest þangað til eftir 12. júlí
4 Næstu skref varðandi samsýninguna í Halleforsnas sýningarsalnum. Pökkun og ferðir.
Vegna flutnings verka þarf félagið að kaupa tryggingu og pökkunarefni
5 Önnur mál.
Fram kom að ekki hefur gengið að fá lykla að sorpgeimslu fyrir sorphreinsunina þrátt fyrir eftirgrenslan. G. Ármann ætlar í málið.
F. hönd stjórnar Aðalsteinn Þórsson.